
Stakir einkatímar hjá Árnýju
Sunnudaginn 16. febrúar nk mun reiðkennarinn Árný Oddbjörg bjóða upp á staka einkatíma í Samkipahöllinni. Í boði eru einkatímar milli kl.13:00-17:00. Kennt verður í hólfi 3. Hver einkatími er 30mín að lengd. Árný hefur verið ein af okkar vinsælustu kennurum