
Óskað er eftir tilnefningum um “Sjálfboðaliða Spretts”
Stjórn Spretts vill heiðra öflugustu sjálfboðaliða Spretts á aðalfundi félagsins sem haldinn verður þann 1.apríl nk. í veislusalnum Arnarfelli í Samskipahöllinni. Stjórn óskar eftir ábendingum og tilnefningum frá félagsmönnum um öfluga sjálfboðaliða innan félagsins. Vinsamlegast sendið tilnefningar á st****@******ur.is í








