Fréttir og tilkynningar

Umsækjendur um afreksstyrk ÍTG

Þau sem hafa hug á að sækja um afreksstyrk hjá ÍTG þurfa að senda beiðni um slíkt á th*****@******ur.is fyrir 29.janúar nk. Yfirþjálfari sækir um hjá ÍTG fyrir þá sem þess óska (en hjá Kópavogi sækja einstaklingar sjálfir um). Með

Nánar

Ragnar nýr starfsmaður

Gengið var frá ráðningu í vikunni á Ragnari Stefánssyni í starf „Umsjónaraðila svæðis og fasteigna“ hjá Spretti. Ragnar er Sprettari og heldur hesta á Fluguvöllum. Ragnar mun hefja störf hjá Spretti frá og með 1. febrúar. Við bjóðum Ragnar velkominn

Nánar

Afreksstyrkir ÍTG

Auglýsing um afreksstyrki ÍTG Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3, á vef bæjarins. Úthlutunarreglur afreksstyrkja Þeir aðilar, einstaklingar eða lið, sem til greina koma vegna afreksstyrkveitinga skv. gr.

Nánar

1. deildin í Spretti

Í kvöld var undirritaður samstarfssamningur milli Hestmannafélagsins  Spretts og 1. Deildar vegna mótaraðar 2025 sem mun fara fram í Samskipahöllinni.  Formaður 1. Deildarinnar,  Sigurður Halldór Örnólfsson og formaður Spretts Jónína Björk Vilhjálmsdóttir undirrituð samninginn en viðstaddir voru Sigurbjörn Eiríksson, Sigurbjörn

Nánar

Viðburðadagatal Spretts

Viðburðadagatal Spretts! Hér má sjá yfirlit yfir þá viðburði sem hmf Sprettur mun standa fyrir á næstu mánuðum. Skjalið er lifandi og mun líklega taka einhverjum breytingum en gefur ágætis yfirsýn. 31.janúar Grímu- og glasafimi Spretts 5.febrúar Nefndarkvöld Spretts 8.febrúar

Nánar

Þorrablót Spretts

Þorrablót Spretts verður haldið laugardaginn 8.febrúar nk. Veislan fer fram í Arnarfelli, veislusalnum í Samskipahöllinni. Á næstu dögum munum við segja betur frá dagskránni, hver verður veislustjóri o.s.frv. en nefndin hefur lofað góðu fjöri! Borðapantanir fara fram á sp******@******ur.is og

Nánar

Íþróttahátíðir Kópavogs og Garðabæjar

Íþróttahátíðir sveitarfélaganna Kópavogs og Garðabæjar voru haldnar í síðastliðinni viku og sendir hestamannafélagið Sprettur inn árangur sinna félagsmanna til sveitarfélaganna. Veittar eru viðurkenningar í flokki 13-16 ára, stúlkur og drengir, og hjá fullorðnum, konur og karlar. Sprettur tilnefnir sína efstu

Nánar

Þjálfari ársins

Árný Oddbjörg Oddsdóttir, reiðkennari, var valin sem þjálfari ársins í kvennaflokki hjá sveitarfélaginu Garðabæ. Árný er vel að titlinum komin enda afar vinsæll reiðkennari hjá okkur Spretturum. Hér má sjá umsögn um Árnýju sem sendur var inn með tilnefningunni: Árný

Nánar

Helgarnámskeið með Sigvalda

Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus! Helgina 1.-2.febrúar mun reiðkennarinn Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er kennt í Samskipahöll, hólf 3. Sigvaldi er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla

Nánar

Æfingatími með dómara fyrir börn, unglinga og ungmenni!

  Ath! Ungir Sprettarar í barnaflokki eru boðin velkomin að mæta líka! Mánudaginn 20.janúar frá kl.20:00-22:00 verður æfingatími með dómara, Þórir Örn Grétarsson, í boði fyrir börn, unglinga og ungmenni Spretts. Áætlað er um 10mín á hvern knapa, styttra ef

Nánar
Scroll to Top