Fréttir og tilkynningar

Ráslistar í Samskipadeild – Verkfæralagers Fjórgangur

Hér fyrir neðan er að finna ráslista fyrir Verkfæralagers Fjórganginn í Samskipadeildinni sem haldin verður 20. febrúar kl 19:00. Nr. Holl Hönd Knapi Lið Hestur 1 1 V Þórdís Sigurðardóttir Pula-Votamýri-Hofsstaðir Árvakur frá Minni-Borg 2 1 V Eiríkur Þ. Davíðsson

Nánar

Lið Vörðufells

Nú þegar einungis tveir dagar eru í að Samskipadeildin, Áhugamannadeild Spretts 2025, fari af stað kynnum við til leiks lið Vörðufells. Liðið kemur nýtt inn í deildina í vetur og er skipað hressum konum á höfuðborgarsvæðinu og bjóðum við þær

Nánar

Kvennatöltsnámskeið

Stefnir þú á þátttöku í Kvennatölti Spretts 2025, þá er þetta námskeiðið fyrir þig! Undirbúningsnámskeið fyrir Kvennatölt verður haldið fyrir konur, 18 ára og eldri. Námskeiðið hefst 24. febrúar og lýkur Samtals 6 skipti. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll og Samskipahöll.

Nánar

Lið Stafholtshesta

Nú þegar þrír dagar eru í fyrstu keppnisgrein kynnum við næsta lið til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, lið Stafholthesta. Liðið keppti undir merkjum Mustad Autoline á síðasta tímabili en hefur farið í gegnum töluverða endurnýjun. Patricia Ladina Hobi,

Nánar

Fyrirlestur um Knapaþjálfun

Minnum á fyrirlesturinn í kvöld, sem haldin er sameiginlega af öllum hestamannafélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirlesturinn verður haldinn í Harðarbóli, hjá hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ, og hefst kl.19:00. Þar mun reiðkennarinn Bergún Ingólfsdóttir fjalla um knapaþjálfun, áhugaverður fyrirlestur sem enginn ætti

Nánar

Lið Sveitarinnar

Nú þegar fjórir dagar eru í fyrstu keppnisgrein kynnum við næsta lið til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, lið Sveitarinnar. Áfram í liðinu eru Árni Geir Eyþórsson, Guðmundur Ásgeir Björnsson og Sólveig Þórarinsdóttir. Nýir knapar inn í liðið eru

Nánar

Fyrstu vetrarleikar Spretts

Fyrstu vetrarleikar Spretts verða haldnir laugardaginn 22. febrúar. Skráning fer fram í anddyri Reiðhallarinnar milli klukkan 11-12. Hægt er að kaupa hressingu og kaffi meðan á skráningu stendur. Vöfflur verða í boði fyrir þátttekendur meðan á skráningu stendur. Keppt verður

Nánar

Lið Tommy Hilfiger

Næsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 eru hvorki meira né minna en sigurvegarar síðasta árs, lið Tommy Hilfiger. Liðið hefur þó tekið breytingum. Inn koma Brynja Viðarsdóttir og Sigurbjörn Eiríksson. Frá síðasta ári eru

Nánar

Niðurstöður BLUE LAGOON fjórgangur

Skráning hefur aldrei verið meiri – Blue Lagoon mótaröðin 2025 – fjórgangur BLUE LAGOON mótaröð Spretts fór af stað í gær. Mótaröðin hófst á fjórgangi og voru sýningar unga fólksins glæsilegar! Krakkarnir eru greinilega í keppnisgír því skráningar voru rúmlega

Nánar

Lið Hrossaræktar Strönd II

Næsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 er liðið Hrossaræktin Strönd II. Liðið hefur tekið töluverðum breytingum. Frá síðasta ári eru Ásta Snorradóttir og Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir. Nýjar koma inn Svanbjörg Vilbergsdóttir, Erla Magnúsdóttir og

Nánar
Scroll to Top