
Úrslit þriðju vetrarleika Spretts
Sunnudaginn 13. apríl fóru fram þriðju vetrarleikar Spretts. Í skráningu var boðið upp á vöfflur og kaffi eins og undanfarna vetrarleika og var notalegt að hittast og spjalla. Allt fór vel fram og fjöldi fólks mætti til leiks. Niðurstöður voru







