
Nýr samningur Spretts og Garðabæjar
Síðastliðið haust skrifaði hestamannafélagið Sprettur undir nýjan samning við sveitarfélagið Garðabæ. Meginmarkmið samstarfs Hestamannafélagsins Spretts og Garðabæjar er að efla barna- og unglingastarf í hestaíþróttum í Garðabæ, meðal annars með reglulegu námskeiðahaldi á félagssvæði Spretts. Með samstarfinu skal sérstaklega hugað