
Aðalfundur og skýrsla stjórnar
Aðalfundur Spretts fór fram 1. apríl síðastliðinn. Vel var mætt og félagar í Spretti áhugasamir um félagið. Farið var yfir skýrslu stjórnar sem fylgir hér með í þessari frétt sem og reikninga félagsins. Þrjár nefndir kynntu sín störf og voru







