Fréttir og tilkynningar

Lambalæri og meðlæti á boðstólnum í slaktaumatöltinu

Á morgun fer fram annað mótið í Samskipadeildinni, Áhugamannadeild Spretts. Keppt verður í slaktaumatölti í boði Eiðfaxi TV. Ráslistar hafa verið birtir í HorseDay. Keppnin hefst kl. 19:00 en veislusalur Samskipahallarinnar opnar kl 17:30. Dýrindis matur frá Sigurjóni Braga Geirssyni

Nánar

Dagskrá aðalfundar hestamannafélagsins Spretts 1. apríl 2025

Boðað er til aðalfundar hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið 2024 þann 1.apríl n.k. kl.20:00. Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli, veislusalnum Samskipahöll, að Hestheimum 14-16, 203 Kópavogi. Dagskrá fundarins er skv. 10.gr. laga félagsins. Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara. Formaður leggur fram

Nánar

Einkatímar með Antoni Páli

Einkatímar með Antoni Páli 19. og 26.mars! Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 19.mars og miðvikudaginn 26.mars. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll/Hattarvallahöll. Kennsla fer fram milli kl.12-18. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna.

Nánar

Ný vefsíða tekin í notkun

Kæru Sprettarar! Nú er komið að tímamótum með vefumhverfi félagsins. Í nótt opnaði nýtt vefumhverfi fyrir félagið sem sameinar tvær gamlar vefsíður. Nýja síðan heldur utan um fréttasögu Spretts frá stofnun félagsins og sameinar sprettarar.is og sprettur.is í eina vefsíðu

Nánar

Flottur fimmgangur

Niðurstöður Blue Lagoon mótaröðin 2025 – fimmgangur Keppni í fimmgangi í BLUE LAGOON mótaröð Spretts fór fram í gærkvöldi, fimmtudaginn 6.mars. Ungu knaparnir buðu upp á margar frábærar sýningar. Þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem keppt

Nánar

Laus pláss á námskeið í Fáki

Hestamannafélagið Fákur býður Sprettsfélaga velkomna að nýta sér laus pláss í einkatímum hjá Jóhönnu Margréti Snorradóttur. Helgarnámskeið með Jóhönnu Margréti 8-9 mars Skráning fer fram á abler.io á námskeið hjá Jóhannu Margréti Snorradóttur landsliðskonu. Hún ætlar að vera með 2x40min

Nánar

Brokk opnar búð í Spretti

Kæru félagsmenn! Það er gaman að segja frá því að Brokk opnar búð í Hlíðarenda 22 í Spretti. Búðin mun opna laugardaginn 8. mars og við hvetjum félagsmenn að kíkja við milli klukkan 15-18. Nóg pláss í gerði fyrir þau

Nánar

Námskeið hjá Sigrúnu Sig.

Vinsælu námskeiðin hennar Sigrúnar Sigurðardóttur halda áfram. Næsta námskeið hefst mánudaginn 17.mars nk. Námskeiðin eru almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vilja styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og læra að skilja hestinn betur. Þetta námskeið

Nánar

Foreldrar ungra Sprettara

Vekjum sérstaka athygli foreldra og forráðamanna ungra Sprettara á nýjum fb hóp sem heitir „Foreldrar ungra Sprettara“ – endilega að bæta ykkur í hópinn! Þar mun Æskulýðsnefnd og yfirþjálfari setja inn allskonar skemmtilegar upplýsingar um starfið og það sem er

Nánar

Námskeið í byggingardómum hrossa

Námskeið í byggingardómum hrossa 15.mars 2025 í Samskipahöllinni Þorvaldur Kristjánsson yfirmaður hrossaræktar hjá RML heldur námskeið í byggingardómum hrossa í Samskipahöllinni 15.mars kl 09-16.  Námskeiðið er fyrir 15 manns, fyrirlestrar og dómar á hrossum sem mæta til leiks. Gjald er kr

Nánar
Scroll to Top