Fréttir og tilkynningar

Frá Reiðveganefnd

Af gefnu tilefni vill reiðveganefnd Spretts ítreka að allt gerðisefni sem fellur til þegar félagsmenn eru að skipta um möl í viðrunargerðum sínum, er vel þegið til viðhalds og uppbyggingar reiðstíga. Vinsamlegast hafið samband við starfsmann Spretts, Ragnar Stefánsson, í

Nánar

Úrslit fyrstu vetrarleika Spretts

Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram síðasta laugardag, þátttaka var með ágætum eða um 90 skráningar. Við viljum þakka sérstaklega öllum þeim sjálfboðaliðum Spretts sem stóðu vaktina og gerðu þessa vetrarleika mögulega. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin: Pollar ríða sjálf

Nánar

Einkatímar Árný Oddbjörg

Næstu námskeið hjá Árnýju Oddbjörgu munu hefjast í mars. Skráning opnar mánudaginn 24.febrúar kl.12:00. Skráning fer fram á abler.io. Nú mun Árný kenna bæði bjóða upp á námskeið á mánudögum og miðvikudögum. Um er að ræða sitthvort námskeiðið. Mánudags-námskeiðið hefst

Nánar

Fyrstu vetrarleikar Spretts

Fyrstu vetrarleikar Spretts verða haldnir laugardaginn 22. febrúar. Skráning fer fram í anddyri Reiðhallarinnar milli klukkan 11-12. Hægt er að kaupa hressingu og kaffi meðan á skráningu stendur. Vöfflur verða í boði fyrir þátttekendur meðan á skráningu stendur. Keppt verður

Nánar

Niðurstöður úr fyrsta keppniskvöldi Samskipadeildarinnar

Verkfæralagers fjórgangurinn í Samskipadeildinni fór fram í gær. Við þökkum Verkfæralagernum kærlega fyrir stuðninginn. Húsið opnaði kl. 17:30 og var veislusalurinn þéttsetinn meðan matur var borinn fram af frábæru kokkunum hjá Flóru veisluþjónustu. Mikil stemning myndaðist í stúkunni yfir kvöldið

Nánar

Einkatími með Sigvalda Lárus

Fimmtudaginn 27.febrúar nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á einkatíma. Kennt er í Samskipahöllinni, hólf 3, og er hver tími 40mín. Tímasetningar í boði á milli kl.15:00-21:00.Sigvaldi mun koma reglulega í vetur og bjóða upp á einkatíma. Kennslan er

Nánar

Lið Hótel Rangá

Síðasta (en ekki sísta) liðið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, er liðið Hótel Rangá. Liðið kemur nýtt inn í deildina og samanstendur af Geysisfólki sem við erum glöð með að fá inn í deildina. Spurningin

Nánar

Lið Hrafnsholt

Nú eru einungis tvö lið sem við eigum eftir að kynna fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, enda fer deildin af stað í dag ! Liðið sem við kynnum núna er lið Hrafnsholts. Sleipnis- og Sörlafólk, spennandi blanda (Hvað eru mörg

Nánar

Félagsgjöld

Af gefnu tilefni viljum við vekja athygli á því að allir félagsmenn hafa fengið sendan greiðsluseðil vegna félagsgjalda skv. lögum Spretts, Við viljum líka vekja athygli að félagsmenn 67 ára og eldri geta sótt um niðurfellingu félagsgjalda með að senda

Nánar

Lið Nýsmíði

Næsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, er liðið Nýsmíði. Liðið keppti undir merkjum Hydrema á síðasta ári og er töluverð endurnýjun í liðinu. G. Birnir og Kjartan Ólafsson eru á sínum stað en inn

Nánar
Scroll to Top