
Opið íþróttamót Spretts 2025
Opið íþróttamót Spretts verður haldið 8.-11. maí nk. á Samskipavellinum í Spretti. Skráning er hafin í Sportfeng, www.sportfengur.com, og stendur til hádegis mánudaginn 5. maí. Keppt verður í eftirfarandi flokkum og greinum: Meistaraflokkur: V1, F1, T1, T2, PP1 og P2







