
Lokanir á reiðvegum og bílvegum
Kæru Sprettarar! Vegna framkvæmda við vatnslögn hefur reiðleið fyrir ofan skeifu og neðan Sunnuvelli og Æsuvelli verið lokað. Í staðinn hefur verið ákveðið að bílvegi við Sunnuvelli og Æsuvelli verið lokað fyrir bílaumferð og er nú eingöngu fyrir ríðandi umferð.