
Uppskeruhátíð ungra Sprettara haldin með pompi og prakt
Uppskeruhátíð ungra Sprettara fór fram með glæsibrag fimmtudaginn 13. nóvember sl. þar sem hátt í fullur salur af ungum knöpum félagsins og fjölskyldum þeirra kom saman til að fagna afrekum ársins, samheldni og jákvæðu starfi æskunnar innan hestamannafélagsins Spretts. Pollar





