
Farandgripir Firmakeppni
Firmakeppni Spretts fer fram fimmtudaginn 24. apríl, á Sumardagurinn fyrsta. Óskað er eftir því að handhafar farandgripanna komi með þá upp á skrifstofu á 2. hæð Samskipahallarinnar fyrir 15. apríl svo hægt sé að merkja þá fyrir mótið.