
Námskeið að hefjast!
Við minnum á að í lok september fara fyrstu námskeiðin að hefjast hér í Spretti. Skráning er enn opin og fer fram á abler.io/shop/hfsprettur Kennsla í bóklegum knapamerkjum hefst mánudaginn 22.september – skráning hér: Hestamannafélagið Sprettur | Námskeið | Abler