
Herdís Björg keppandi á heimsmeistaramóti
Herdís Björg Jóhannsdóttir ungur Sprettari og heimsmeistari í tölti ungmenna keppir á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fer fram í Sviss 5.-10.ágúst nk. Þar mun hún keppa í tölti og fjórgangi á hestinum Kormáki frá Kvistum – sem lengi vel var