
Sprettur og Samskip framlengja samstarf til 2027
Í dag, fimmtudaginn 28.ágúst, var skrifað undir áframhaldandi samstarfssamning milli Hestamannafélagsins Spretts og Samskipa, sem hefur verið aðalstyrktaraðili félagsins frá upphafi. Samningurinn gildir út ágúst 2027 og markar áframhaldandi traust og öflugt samstarf sem hefur einkennt tengsl félaganna í gegnum