
Æskulýðsskýrsla Spretts 2025
Æskulýðsnefnd Spretts hefur skilað inn skýrslu sinni til Æskulýðsnefndar LH en á hverju ári er kallað eftir skýrslum um æskulýðsstarf í öllum hestamannafélögum landsins. Á hverju ári veitir LH Æskulýðsbikar því hestamannafélagi sem þykir hafa skarað framúr með sínu starfi








