
Staða í stigakeppni eftir Fjórganginn í Equsana deildinni 2019
Lið Stig Sæti Stjörnublikk 129,5 1 Vagnar & Þjónusta 103,5 2 Barki 102.0 3 Hest.is 101.0 4 Heimahagi 98,5 5 Garðatorg eignamiðlun 93.0 6 Kæling 93.0 6 Sindrastaðir 82.0 8
Þórir Örn Grétarsson, Yfirdómari
Friðfinnur Hilmarsson, Dómari
Halldór Gunnar Victorsson, Dómari
Sigurður Ævarsson, Dómari
Súsanna Sand Ólafsdóttir, Dómari
Svafar Magnússon, Dómari
Logi Þór Laxdal, Dómari
20. febrúar (fimmtudagur) fjórgangur kl 19
13. mars (fimmtudagur) slaktaumatölt kl 19
27. mars (fimmtudagur) fimmgangur kl 18
25. apríl (föstudagur) tölt kl 19
26. apríl (laugardagur) gæðingaskeið og lokahóf
Lið Stig Sæti Stjörnublikk 129,5 1 Vagnar & Þjónusta 103,5 2 Barki 102.0 3 Hest.is 101.0 4 Heimahagi 98,5 5 Garðatorg eignamiðlun 93.0 6 Kæling 93.0 6 Sindrastaðir 82.0 8
Í gær fór fram æsispennandi keppni í Gaman ferða fimmganginum í Equsana áhugamannadeildinni, og fór keppni fram í Samskipahöllinni í Sprett. Mikil stemning var í höllinni enda var troðfullt hús af
Önnur keppni í Equsana deildinni, áhugamannadeild Spretts verður fimmtudaginn 21. febrúar kl. 19:00. Styrktarðili fimmgangins eru Gaman ferðir og þeir verða með skemmtilega kynningu á staðnum. Við minnum á hlaðborðið
Takið frá fimmtudaginn 21 febrúar og mætið í Sprettshöllina í Kópavoginum því næsta mót í Equsana deildinni 2019 er Gaman ferðir fimmgangurinn. Fimmgangurinn er eitt mest spennandi mótið í Equsana
Fyrstu keppni í Equsana mótaröð Áhugamannadeildar Spretts 2019 fór fram fyrir troðfullu húsi í Samskipahöllinni þegar keppt var í Icehest fjórgangi. Kvöldið hófst með setningu deildarinnar þar sem öll lið,
Þá er loks að koma að því. Fyrsta keppnin í Equsana deildinni 2019 – Icehest fjórgangurinn – hefst fimmtudaginn 7 febrúar kl. 19:00. Í fyrra komu Saga Steinþórsdóttir og Mói
Síðustu fjögur liðin sem kynnt eru til leik í Áhugamannadeild Spretts – Equsana deildinni 2019 – eru lið Eldhesta, Landvit – Mar Wear, Hraunhamars og Toelthester. Nú eru einungis 17
Næstu fjögur lið sem við kynnum til leiks í Áhugamannadeild Spretts – Equsana deildinni 2019 – eru lið Furuflísar, Garðatorgs eignamiðlunar, Geirland-Varmaland og Penninn Logoflex Styttist óðum í fyrstu keppni
Hér er kynning á næstu fimm liðum sem keppa í ár þ.e. liði Stjörnublikk, Heimahaga, Vagna og Þjónustu, lið Snaps og Fiskars og Barka Minnum svo á að fyrsta keppni
Það styttist óðum í fyrstu keppni í Áhugamannadeild Spretts/Equsana deildinni 2019. Hér er kynning á fyrstu þremur af sextán liðum árins sem keppa í ár þ.e. liði Kælingar, Sindrastaða og
Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattsstofni) allt að 350.000kr á ári, vegna gjafa og framlaga til félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins. Það sama á við um rekstraraðila, allt að 1,5% af tekjum á því ári sem framlag er veitt.
@ 2025 Hestamannafélagið Sprettur | Hestheimar 14 – 16 Kópavogi | 6204500 | sp******@******ur.is