
Equsana deild 2020 – Niðurstöður slaktaumatölt og skeið
Það var frábært kvöld í Samskipahöllinni í Spretti á fimmtudaginn þegar keppt var í slaktaumatölti og fljúgandi skeiði. Spennan var mikil enda mörg stig í pottinum. Við þökkum styrktaraðilum kvöldsins