
Equsana deildin 2022 – Niðurstöður úr fjórgangi Smyril Line Cargo
Fyrsta mót Equsana mótaraðarinnar í Áhugamannadeild Spretts fór fram fimmtudaginn 3. febrúar. Keppt var í fjórgangi og var styrktaraðili kvöldsins Smyril Line. Mótið gekk vel fyrir sig og var mikið