
Lið Sveitarinnar
Nú þegar fjórir dagar eru í fyrstu keppnisgrein kynnum við næsta lið til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, lið Sveitarinnar. Áfram í liðinu eru Árni Geir Eyþórsson, Guðmundur Ásgeir
Þórir Örn Grétarsson, Yfirdómari
Friðfinnur Hilmarsson, Dómari
Halldór Gunnar Victorsson, Dómari
Sigurður Ævarsson, Dómari
Súsanna Sand Ólafsdóttir, Dómari
Svafar Magnússon, Dómari
Logi Þór Laxdal, Dómari
20. febrúar (fimmtudagur) fjórgangur kl 19
13. mars (fimmtudagur) slaktaumatölt kl 19
27. mars (fimmtudagur) fimmgangur kl 18
25. apríl (föstudagur) tölt kl 19
26. apríl (laugardagur) gæðingaskeið og lokahóf
Nú þegar fjórir dagar eru í fyrstu keppnisgrein kynnum við næsta lið til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, lið Sveitarinnar. Áfram í liðinu eru Árni Geir Eyþórsson, Guðmundur Ásgeir
Næsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 eru hvorki meira né minna en sigurvegarar síðasta árs, lið Tommy Hilfiger. Liðið hefur þó tekið breytingum. Inn
Næsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 er liðið Hrossaræktin Strönd II. Liðið hefur tekið töluverðum breytingum. Frá síðasta ári eru Ásta Snorradóttir og Sigurrós
Næsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 er lið Trausta. Liðið tók þátt í fyrra og helst óbreytt. Lið Trausta stóð sig vel á síðasta
Næsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 er lið Réttverks. Liðið tók þátt í fyrra og helst óbreytt. Má segja að liðið endurspegli góða samvinnu
Samskipadeildin- LiðakynningNæsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 er lið Stólpa Gáma.Liðið tók þátt í deildinni í fyrra. Sigurður Tyrfingsson er liðsstjóri og var í
Bókanir á einkatímum í reiðhöllum Spretts fer fram í gegnum pósthólfið re******@******ur.isÆskilegt er að bóka einkatíma með a.m.k. 3ja daga fyrirvara svo hægt sé að koma bókun í reiðhallardagatal og stilla
Samskipadeildin- LiðakynningNæsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 er lið Spesíunnar. Liðið keppti undir merkjum Skoda á síðasta ári og er nokkuð breytt frá síðasta
Annað liðið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeild, áhugamannadeild Spretts 2025 er lið Sindrastaða. Liðið er óbreytt frá síðasta tímabili, er skipað hressu norðanfólki og finnst okkur einstaklega gaman
Fyrsta liðið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeild, áhugamannadeild Spretts 2025 er liðið Pula-Votamýri-Hofsstaðir. Liðið keppti undir merkjum Hvolpasveitarinnar á síðasta tímabili en hefur farið í gegnum mikla endurnýjun.
Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattsstofni) allt að 350.000kr á ári, vegna gjafa og framlaga til félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins. Það sama á við um rekstraraðila, allt að 1,5% af tekjum á því ári sem framlag er veitt.
@ 2025 Hestamannafélagið Sprettur | Hestheimar 14 – 16 Kópavogi | 6204500 | sp******@******ur.is