Forkeppni í Furuflísar fjórganginum lokið
Glæsilegri og æsispennandi keppni lokið í Furuflísar fjórgangi í Gluggar og Gler deild Spretts. Alls riðu 45 knapar kvöld en 7 knapar riðu úrslit. Forkeppnin gekk frábærlega, mikið um glæsihross
Þórir Örn Grétarsson, Yfirdómari
Friðfinnur Hilmarsson, Dómari
Halldór Gunnar Victorsson, Dómari
Sigurður Ævarsson, Dómari
Súsanna Sand Ólafsdóttir, Dómari
Svafar Magnússon, Dómari
Logi Þór Laxdal, Dómari
20. febrúar (fimmtudagur) fjórgangur kl 19
13. mars (fimmtudagur) slaktaumatölt kl 19
27. mars (fimmtudagur) fimmgangur kl 18
25. apríl (föstudagur) tölt kl 19
26. apríl (laugardagur) gæðingaskeið og lokahóf
Glæsilegri og æsispennandi keppni lokið í Furuflísar fjórgangi í Gluggar og Gler deild Spretts. Alls riðu 45 knapar kvöld en 7 knapar riðu úrslit. Forkeppnin gekk frábærlega, mikið um glæsihross
Toyota Selfossi var stofnað árið 2000 af Hauk Baldvinssyni sem á það og rekur ásamt konu sinni Ragnhildi Loftsdóttir. Ásamt sölu á nýjum og notuðum bifreiðum er einnig rekið fullkomið
Ó. Johnson og Kaaber er elsta íslenska heildverslunin. Fyrirtækið var stofnað 23. sept. 1906 af þeim Ólafi Þ. Johnson og Ludvig Kaaber. Fyrstu sex árin var fyrirtækið til húsa í
Vegna mjög slæmrar veðurspár hefur nefnd Áhugamannadeildar Spretts tekið þá ákvörðun að fresta Furuflísarfjórganginum til morguns, föstudagsins 5. febrúar. Nefndin ráðfærði sig við veðurfræðinga og aðra sérfræðinga sem sögðu veðurútlitð
Hraunhamar fasteignasala veitir framúrskarandi þjónustu hvað varðar sölu og kaup á íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði og öðrum fasteignum. Starfsmenn fasteignasölunnar eru 9 talsins og búa þau yfir áratuga samanlagðri starfsreynslu og þekkingu
Það eru ekki mörg íslensk fyrirtæki sem geta státað af því að hafa starfað í heila öld. Fyrirtækið er kennt við hinn danska Valdimar Poulsen járnsteypumeistara sem stofnaði það árið
Vagnar og Þjónusta er rótgróið fyrirtæki sem stofnað var árið 1987. Fyrirtækið er með víðtæka starfsemi og má nefna að þar eru smíðaðar margar gerðir af kerrum auk þess að
Pure North Recycling endurvinnur plast með umhverfisvænum orkugjöfum og er jarðvarminn þar í aðalhlutverki. Í dag er Pure North Recycling eina fyrirtækið á Íslandi sem endurvinnur plast að fullu. Í
Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattsstofni) allt að 350.000kr á ári, vegna gjafa og framlaga til félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins. Það sama á við um rekstraraðila, allt að 1,5% af tekjum á því ári sem framlag er veitt.
@ 2025 Hestamannafélagið Sprettur | Hestheimar 14 – 16 Kópavogi | 6204500 | sp******@******ur.is