
Úrslit úr Hraunhamars slaktaumatölti og Víkings fljúgandi skeiði
Það var vægast sagt frábær stemming í Samskipahöllini í gærkvöldi þegar keppt var í slaktaumatölti og fljúgandi skeiði í Gluggar og Gler deildinni. Það mátti greina að spennustigið væri hátt