Æsklulýðsstarf

Laust sæti í barna – og unglingaráði Spretts!

  Auglýst er laust sæti í barna- og unglingaráði Spretts. Ráðið fundar reglulega, ca. 1x í mánuði, þar sem rætt er um hugmyndir að viðburðum, hittingum og námskeiðum fyrir börn og unglinga í Spretti. Í ráðinu sitja Elva Rún Jónsdóttir,

Nánar

Knapaþjálfun með Bergrúnu

Námskeiðið er sett þannig upp að það byrjar á fyrirlestri, sem er um klukkustundar langur á föstudagskvöldi. Hver knapi fer í svokallaða líkamsstöðugreiningu þar sem viðkomandi er skoðaður án hests, einnig á föstudagskvöldi. Horft er í líkamsstöðu, vöðvasamræmi knapa, hreyfifærni

Nánar

Einkatímar Árný Oddbjörg 2025

Vinsælu einkatímarnir hjá Árný Oddbjörgu hefjast á ný 8.janúar 2025. Námskeiðið hefst 8.janúar og er kennt til 26.febrúar. Samtals 8 skipti.   Kenndir eru 8 * 30mín tímar.  Kennt er í Samskipahöll.  Reiðtímar í boði á milli kl.14:30-19:30.  Verð fyrir fullorðinn er 69.000kr. Verð fyrir

Nánar

Helgarnámskeið Sigvaldi Lárus

Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus  Helgina 28.-29. desember nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er kennt í Samskipahöll, hólf 3.  Sigvaldi er menntaður reiðkennari frá

Nánar

Skráning á námskeið!

  Á morgun, mánudaginn 23.des., kl.12.00 opnar skráning á eftirtalin námskeið: -Einkatímar hjá Árnýju Oddbjörgu. Námskeiðið hefst 8.janúar. Kennt er á miðvikudögum í Samskipahöll, tímasetningar í boði milli kl.14:30-19:30. – Einka-og paratímar hjá Róberti Petersen. Námskeiðið hefst 14.janúar. Kennt verður

Nánar

Námskeið vetur 2025

Hér má sjá dagskrá námskeiðahalds á vegum Spretts veturinn 2025. Á allra næstu dögum verða janúar námskeiðin sett upp í sportabler og opnað verður fyrir skráningu fyrstu námskeiða mánudaginn 23.des. kl.12:00. Ef félagsmenn hafa hugmyndir að námskeiðum eða sérstökum reiðkennurum

Nánar

Jólagaman ungra Sprettara

Föstudaginn 27.desember verður haldið „Jólagaman ungra Sprettara“. Gleðin hefst kl.11:00 og verður haldin í Samskipahöllinni. Skráning fer fram á staðnum kl.10:30-11:00. Fyrri liðurinn á jólagleðinni verður keppni í „hobby horsing“ þar sem hver keppandi mætir með sinn prikhest/kúst og fer

Nánar

Litlu- jólin hjá ungum Spretturum! 

Jólagleðskapur ungra Sprettara verður haldinn þriðjudaginn 10.desember í veislusal Spretts milli kl.18-20  Boðið verður upp á heitt súkkulaði með rjóma og piparkökur, spiluð verður jólatónlist, það verður jólabíómynd á skjávarpanum og allskonar spil sem hægt verður að spila. Velkomið er

Nánar

Helgarnámskeið Anton Páll 14.-15.des

Helgarnámskeið með Antoni Páli 14.-15.desember! Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 14.des og sunnudaginn 15.des. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.9-16. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar í

Nánar
Scroll to Top