
Pollanámskeið 2025
Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl hefjast laugardaginn 25.janúar. Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 6 skipti. Síðasti tíminn laugardaginn 1mars.Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Nokkrir hópar í boði:– byrjendur og minna vanir yngri knapar (knapar sem eru