Æsklulýðsstarf

Helgarnámskeið með Antoni Páli 25.-26.janúar

Helgarnámskeið með Antoni Páli 25.-26.janúar Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 25.janúar og sunnudaginn 26.janúar.Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.13-18 á laugardegi og 9-15 á sunnudegi. Verð er

Nánar

Hestaíþróttir yngri flokkar

Boðið verður upp á námskeið fyrir börn og unglinga og er ætlað þeim sem vilja sækja almennt reiðnámskeið þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í reiðmennsku. Námskeiðið hentar einnig fyrir þau sem hafa sótt pollanámskeið og vilja stíga næsta skref

Nánar

Félagshesthús Spretts

Hestamannafélagið Sprettur býður börnum, unglingum og ungmennum uppá aðstöðu í félagshesthúsi sínu, að Heimsenda 1, gegn vægu gjaldi.  Í húsinu eru 6 eins hesta rúmgóðar stíur, sameiginleg hnakkageymsla, kaffistofa ásamt heitu vatni. Félagshesthúsið er hugsað fyrir börn, unglinga og ungmenni

Nánar

Kynbótaárið 2024 og 2025

Spennandi fyrirlestur hjá félögum okkar hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ fimmtudaginn 16.janúar kl.20:00. Þorvaldur Kristjánsson, hrossaræktarráðunautur, verður með fyrirlestur þar sem hann fer yfir liðið sýningarár kynbótahrossa sem og það sem er á döfinni á komandi ári. Sprettarar velkomnir! Nánari upplýsingar

Nánar

Pollanámskeið 2025

Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl hefjast laugardaginn 25.janúar. Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 6 skipti. Síðasti tíminn laugardaginn 1mars.Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Nokkrir hópar í boði:– byrjendur og minna vanir yngri knapar (knapar sem eru

Nánar

Einkatímar með Arnari Mána

Reiðkennarinn Arnar Máni Sigurjónsson býður upp á einkatíma með áherslu á keppni á mánudögum í Samskipahöll fyrir yngri flokka. Hver tími er 30mín. Tímasetningar í boði á milli kl.17:30-21:30. Fjöldi tíma er 10 skipti samtals. Kennt verður í hólfi 3

Nánar

Viðvera á skrifstofu

Viðvera yfirþjálfara Spretts, Þórdísar Önnu Gylfadóttir, á skrifstofu Spretts verður framvegis á þriðjudögum milli kl.14-18. Skrifstofuna er að finna á 2.hæð Samskipahallarinnar, gengið er inn um gaflinn sem snýr að hesthúsunum, og upp stigann. Skrifstofuna er að finna fyrir aftan

Nánar

Laust sæti í barna – og unglingaráði Spretts!

  Auglýst er laust sæti í barna- og unglingaráði Spretts. Ráðið fundar reglulega, ca. 1x í mánuði, þar sem rætt er um hugmyndir að viðburðum, hittingum og námskeiðum fyrir börn og unglinga í Spretti. Í ráðinu sitja Elva Rún Jónsdóttir,

Nánar

Knapaþjálfun með Bergrúnu

Námskeiðið er sett þannig upp að það byrjar á fyrirlestri, sem er um klukkustundar langur á föstudagskvöldi. Hver knapi fer í svokallaða líkamsstöðugreiningu þar sem viðkomandi er skoðaður án hests, einnig á föstudagskvöldi. Horft er í líkamsstöðu, vöðvasamræmi knapa, hreyfifærni

Nánar
Scroll to Top