Æsklulýðsstarf

Fyrirlestur um Knapaþjálfun

Minnum á fyrirlesturinn í kvöld, sem haldin er sameiginlega af öllum hestamannafélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirlesturinn verður haldinn í Harðarbóli, hjá hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ, og hefst kl.19:00. Þar mun reiðkennarinn Bergún Ingólfsdóttir fjalla um knapaþjálfun, áhugaverður fyrirlestur sem enginn ætti

Nánar

Niðurstöður BLUE LAGOON fjórgangur

Skráning hefur aldrei verið meiri – Blue Lagoon mótaröðin 2025 – fjórgangur BLUE LAGOON mótaröð Spretts fór af stað í gær. Mótaröðin hófst á fjórgangi og voru sýningar unga fólksins glæsilegar! Krakkarnir eru greinilega í keppnisgír því skráningar voru rúmlega

Nánar

Einkatímar Anton Páll

Einkatímar með Antoni Páli 19. og 26.febrúar! Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 19.feb og miðvikudaginn 26.feb. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll/Hattarvallahöll. Kennsla fer fram milli kl.12:00-17:30. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna.

Nánar

Viltu taka þátt í starfi Spretts?

Miðvikudaginn 12.febrúar kl.20 munu formenn nefnda innan hestamannafélagsins Spretts segja frá nefndarstörfum á opnum félagsfundi í veislusalnum í Samskipahöllinni. Allir þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í skemmtilegu félagsstarfi eru hvattir til að mæta, kynna sér starfið og

Nánar

BLUE LAGOON mótaröðin fjórgangur

Blue Lagoon mótaröðin hefst fimmtudaginn 13.febrúar kl.17:00 í Samskipahöllinni. Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í fjórgangi. Eftirtaldir flokkar verða í boði;Barnaflokkur (10-13ára), tveir flokkar í boði, minna vanir og meira vanir. Minna vanir keppa í

Nánar

Frestað Grímu- og glasafimi

Vegna slæmrar veðurspáar næstkomandi föstudag hefur verið ákveðið að fresta skemmtimótinu Grímu- og glasafimi. Reynt verður að finna nýja og hentuga tímasetningu fyrir viðburðinn sem verður þá auglýstur.  

Nánar

Hindrunarstökksnámskeið

Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti, Húsasmiðjuhöll, og verður kennt helgina 22. og 23. febrúar. Skemmtilegt helgarnámskeið þar sem knapar fá innsýn í hindrunarstökksþjálfun. Námskeiðið er fyrir knapa í yngri flokkum sem hafa áhuga á hindrunarstökks- og brokkspíruþjálfun. Knapar þurfa að

Nánar

Hulda María og Herdís Björg heiðraðar

Á nýafstaðinni Íþróttahátíð Garðabæjar misfórst hjá sveitafélaginu að heiðra þær Huldu Maríu Sveinbjörnsdóttur og Herdísi Björgu Jóhannsdóttur vegna afreka sinna á alþjóðlegum vettvangi. Veittar eru viðurkenningar til þeirra sem vinna til verðlauna (1.-3.sæti) á alþjóðlegu móti. Þær voru báðar valdar

Nánar

Helgarnámskeið með Sigvalda

Skráning er enn opin! Nokkur sæti laus! Helgina 1.-2. febrúar mun reiðkennarinn Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er kennt í Samskipahöll, hólf 3. Sigvaldi er

Nánar

Foreldrafundur ungra Sprettara

Foreldrafundur ungra Sprettara verður haldinn miðvikudaginn 29.janúar kl.18-19 í veislusal Samskipahallarinnar. Á fundinum munum við segja frá fyrirhuguðu æskulýðsstarfi ársins 2025, m.a. verður rætt um fyrirhugaða utanlandsferð ungra Sprettara. Hvetjum alla foreldra og forráðamenn ungra Sprettara til að mæta. Sjáumst

Nánar
Scroll to Top