Æsklulýðsstarf

Hindrunarstökksnámskeið

Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti, Húsasmiðjuhöll, og verður kennt helgina 22. og 23. febrúar. Skemmtilegt helgarnámskeið þar sem knapar fá innsýn í hindrunarstökksþjálfun. Námskeiðið er fyrir knapa í yngri flokkum sem hafa áhuga á hindrunarstökks- og brokkspíruþjálfun. Knapar þurfa að

Nánar

Hulda María og Herdís Björg heiðraðar

Á nýafstaðinni Íþróttahátíð Garðabæjar misfórst hjá sveitafélaginu að heiðra þær Huldu Maríu Sveinbjörnsdóttur og Herdísi Björgu Jóhannsdóttur vegna afreka sinna á alþjóðlegum vettvangi. Veittar eru viðurkenningar til þeirra sem vinna til verðlauna (1.-3.sæti) á alþjóðlegu móti. Þær voru báðar valdar

Nánar

Helgarnámskeið með Sigvalda

Skráning er enn opin! Nokkur sæti laus! Helgina 1.-2. febrúar mun reiðkennarinn Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er kennt í Samskipahöll, hólf 3. Sigvaldi er

Nánar

Foreldrafundur ungra Sprettara

Foreldrafundur ungra Sprettara verður haldinn miðvikudaginn 29.janúar kl.18-19 í veislusal Samskipahallarinnar. Á fundinum munum við segja frá fyrirhuguðu æskulýðsstarfi ársins 2025, m.a. verður rætt um fyrirhugaða utanlandsferð ungra Sprettara. Hvetjum alla foreldra og forráðamenn ungra Sprettara til að mæta. Sjáumst

Nánar

Skemmtimótið Grímu- og glasafimi Spretts

Skemmtilegasta mót ársins mun fara fram 31 jan nk – Grímu og glasafimi. Fjörið hefst kl 18:00 í Samskipahöllinni! Við hvetjum unga sem og eldri Sprettara til þess að spreyta sig á sínum gæðing. Það verða riðnir 3 hringir með

Nánar

Umsækjendur um afreksstyrk ÍTG

Þau sem hafa hug á að sækja um afreksstyrk hjá ÍTG þurfa að senda beiðni um slíkt á th*****@******ur.is fyrir 29.janúar nk. Yfirþjálfari sækir um hjá ÍTG fyrir þá sem þess óska (en hjá Kópavogi sækja einstaklingar sjálfir um). Með

Nánar

Afreksstyrkir ÍTG

Auglýsing um afreksstyrki ÍTG Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3, á vef bæjarins. Úthlutunarreglur afreksstyrkja Þeir aðilar, einstaklingar eða lið, sem til greina koma vegna afreksstyrkveitinga skv. gr.

Nánar

Þjálfari ársins

Árný Oddbjörg Oddsdóttir, reiðkennari, var valin sem þjálfari ársins í kvennaflokki hjá sveitarfélaginu Garðabæ. Árný er vel að titlinum komin enda afar vinsæll reiðkennari hjá okkur Spretturum. Hér má sjá umsögn um Árnýju sem sendur var inn með tilnefningunni: Árný

Nánar

Æfingatími með dómara fyrir börn, unglinga og ungmenni!

  Ath! Ungir Sprettarar í barnaflokki eru boðin velkomin að mæta líka! Mánudaginn 20.janúar frá kl.20:00-22:00 verður æfingatími með dómara, Þórir Örn Grétarsson, í boði fyrir börn, unglinga og ungmenni Spretts. Áætlað er um 10mín á hvern knapa, styttra ef

Nánar

Knapaþjálfun með Bergrúnu

Knapaþjálfun með Bergrúnu! Við minnum á helgarnámskeiðið „Knapaþjálfun með Bergrúnu“ sem fer fram 25.-26.janúar nk. Skráning er í fullum gangi og nokkur laus pláss. Nú er einnig hægt að bóka sig eingöngu í reiðtíma hjá henni þessa helgi, en sleppa

Nánar
Scroll to Top