
Hindrunarstökksnámskeið
Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti, Húsasmiðjuhöll, og verður kennt helgina 22. og 23. febrúar. Skemmtilegt helgarnámskeið þar sem knapar fá innsýn í hindrunarstökksþjálfun. Námskeiðið er fyrir knapa í yngri flokkum sem hafa áhuga á hindrunarstökks- og brokkspíruþjálfun. Knapar þurfa að