
Viltu taka þátt í starfi Spretts?
Miðvikudaginn 12.febrúar kl.20 munu formenn nefnda innan hestamannafélagsins Spretts segja frá nefndarstörfum á opnum félagsfundi í veislusalnum í Samskipahöllinni. Allir þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í skemmtilegu félagsstarfi eru hvattir til að mæta, kynna sér starfið og