
Úrslit fyrstu vetrarleika Spretts
Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram síðasta laugardag, þátttaka var með ágætum eða um 90 skráningar. Við viljum þakka sérstaklega öllum þeim sjálfboðaliðum Spretts sem stóðu vaktina og gerðu þessa vetrarleika mögulega. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin: Pollar ríða sjálf