
Utanlandsferð ungra Sprettara!
Á foreldrafundi ungra Sprettara fyrr í vetur var ákveðið að stefna á að fara erlendis á hestasýningu 27.-30.nóv. 2025, sýninguna Sweden International Horse Show sem haldin er í Solna í Svíþjóð. Allir ungir Sprettarar, ásamt foreldrum og fjölskyldu, eru velkomnir