Æsklulýðsstarf

Utanlandsferð ungra Sprettara!

Á foreldrafundi ungra Sprettara fyrr í vetur var ákveðið að stefna á að fara erlendis á hestasýningu 27.-30.nóv. 2025, sýninguna Sweden International Horse Show sem haldin er í Solna í Svíþjóð. Allir ungir Sprettarar, ásamt foreldrum og fjölskyldu, eru velkomnir

Nánar

BLUE LAGOON mótaröðin fimmgangur

Næsta keppni í Blue Lagoon mótaröðinni fer fram fimmtudaginn 6.mars í Samskipahöllinni. ATH! mótið hefst kl.16:30! Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í fimmgangi. Eftirtaldir flokkar verða í boði; Barnaflokkur (10-13ára), tveir flokkar í boði, minna

Nánar

Ungir Sprettarar hljóta afreksstyrki

Auglýstir voru umsóknarfrestir hjá sveitarfélögunum vegna umsókna til afrekssjóða á heimasíðu Spretts. Landsliðsknaparnir Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Herdís Björg Jóhannsdóttir sóttu um og hlutu báðar afreksstyrki frá sveitarfélögunum. Þær voru báðar valdar í U-21 árs landsliðshóps Íslands fyrir keppnistímabilið 2025

Nánar

Úrslit fyrstu vetrarleika Spretts

Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram síðasta laugardag, þátttaka var með ágætum eða um 90 skráningar. Við viljum þakka sérstaklega öllum þeim sjálfboðaliðum Spretts sem stóðu vaktina og gerðu þessa vetrarleika mögulega. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin: Pollar ríða sjálf

Nánar

Einkatímar Árný Oddbjörg

Næstu námskeið hjá Árnýju Oddbjörgu munu hefjast í mars. Skráning opnar mánudaginn 24.febrúar kl.12:00. Skráning fer fram á abler.io. Nú mun Árný kenna bæði bjóða upp á námskeið á mánudögum og miðvikudögum. Um er að ræða sitthvort námskeiðið. Mánudags-námskeiðið hefst

Nánar

Niðurstöður úr fyrsta keppniskvöldi Samskipadeildarinnar

Verkfæralagers fjórgangurinn í Samskipadeildinni fór fram í gær. Við þökkum Verkfæralagernum kærlega fyrir stuðninginn. Húsið opnaði kl. 17:30 og var veislusalurinn þéttsetinn meðan matur var borinn fram af frábæru kokkunum hjá Flóru veisluþjónustu. Mikil stemning myndaðist í stúkunni yfir kvöldið

Nánar

Einkatími með Sigvalda Lárus

Fimmtudaginn 27.febrúar nk. mun Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á einkatíma. Kennt er í Samskipahöllinni, hólf 3, og er hver tími 40mín. Tímasetningar í boði á milli kl.15:00-21:00.Sigvaldi mun koma reglulega í vetur og bjóða upp á einkatíma. Kennslan er

Nánar

Fyrirlestur um Knapaþjálfun

Minnum á fyrirlesturinn í kvöld, sem haldin er sameiginlega af öllum hestamannafélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirlesturinn verður haldinn í Harðarbóli, hjá hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ, og hefst kl.19:00. Þar mun reiðkennarinn Bergún Ingólfsdóttir fjalla um knapaþjálfun, áhugaverður fyrirlestur sem enginn ætti

Nánar

Niðurstöður BLUE LAGOON fjórgangur

Skráning hefur aldrei verið meiri – Blue Lagoon mótaröðin 2025 – fjórgangur BLUE LAGOON mótaröð Spretts fór af stað í gær. Mótaröðin hófst á fjórgangi og voru sýningar unga fólksins glæsilegar! Krakkarnir eru greinilega í keppnisgír því skráningar voru rúmlega

Nánar

Einkatímar Anton Páll

Einkatímar með Antoni Páli 19. og 26.febrúar! Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 19.feb og miðvikudaginn 26.feb. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll/Hattarvallahöll. Kennsla fer fram milli kl.12:00-17:30. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna.

Nánar
Scroll to Top