Æsklulýðsstarf

Vinsælu pollanámskeiðin halda áfram!

Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl halda áfram laugardaginn 29.mars. Kennt verður að mestu í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 5 skipti. Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Ekki er kennt laugardaginn 19.apríl. Síðasti tíminn er laugardaginn 3.maí. Stefnt verður að

Nánar

Vetrarleikar Spretts 22.mars

Vetrarleikar Spretts verða haldnir laugardaginn 22. mars. Skráning fer fram í rennunni í Samskipahöllinni (ekki veislusalnum) milli klukkan 11-12. Kaffi og vöfflur verða í boði fyrir þátttakendur meðan á skráningu stendur. Keppt verður á hefðbundin hátt vetrarleika, uppá vinstri hönd,

Nánar

Flottur fimmgangur

Niðurstöður Blue Lagoon mótaröðin 2025 – fimmgangur Keppni í fimmgangi í BLUE LAGOON mótaröð Spretts fór fram í gærkvöldi, fimmtudaginn 6.mars. Ungu knaparnir buðu upp á margar frábærar sýningar. Þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem keppt

Nánar

Laus pláss á námskeið í Fáki

Hestamannafélagið Fákur býður Sprettsfélaga velkomna að nýta sér laus pláss í einkatímum hjá Jóhönnu Margréti Snorradóttur. Helgarnámskeið með Jóhönnu Margréti 8-9 mars Skráning fer fram á abler.io á námskeið hjá Jóhannu Margréti Snorradóttur landsliðskonu. Hún ætlar að vera með 2x40min

Nánar

Foreldrar ungra Sprettara

Vekjum sérstaka athygli foreldra og forráðamanna ungra Sprettara á nýjum fb hóp sem heitir „Foreldrar ungra Sprettara“ – endilega að bæta ykkur í hópinn! Þar mun Æskulýðsnefnd og yfirþjálfari setja inn allskonar skemmtilegar upplýsingar um starfið og það sem er

Nánar

Álag í reiðhöllum

Góðan daginn kæru Sprettarar! Nú er námskeiða- og mótahald í fullum gangi og mikið um að vera í báðum reiðhöllum. Það verður því eitthvað um hliðranir á tímum og tímasetningum í reiðhöllunum. Í dag mánudaginn 3.mars: Kærar þakkir fyrir skilninginn

Nánar

Æfingatími BLUE LAGOON

Við minnum á æfingatímann í Samskipahöllinni í kvöld milli kl.21-23. Ekki ákjósanlegur tími til æfinga en sá eini sem var í boði að þessu sinni. Við mælum með að börn/unglingar hafi höllina til æfinga fyrri hlutann og unglingar/ungmenni seinni hlutann.

Nánar

Utanlandsferð ungra Sprettara!

Á foreldrafundi ungra Sprettara fyrr í vetur var ákveðið að stefna á að fara erlendis á hestasýningu 27.-30.nóv. 2025, sýninguna Sweden International Horse Show sem haldin er í Solna í Svíþjóð. Allir ungir Sprettarar, ásamt foreldrum og fjölskyldu, eru velkomnir

Nánar

BLUE LAGOON mótaröðin fimmgangur

Næsta keppni í Blue Lagoon mótaröðinni fer fram fimmtudaginn 6.mars í Samskipahöllinni. ATH! mótið hefst kl.16:30! Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í fimmgangi. Eftirtaldir flokkar verða í boði; Barnaflokkur (10-13ára), tveir flokkar í boði, minna

Nánar

Ungir Sprettarar hljóta afreksstyrki

Auglýstir voru umsóknarfrestir hjá sveitarfélögunum vegna umsókna til afrekssjóða á heimasíðu Spretts. Landsliðsknaparnir Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Herdís Björg Jóhannsdóttir sóttu um og hlutu báðar afreksstyrki frá sveitarfélögunum. Þær voru báðar valdar í U-21 árs landsliðshóps Íslands fyrir keppnistímabilið 2025

Nánar
Scroll to Top