Æsklulýðsstarf

Pollanámskeið að hefjast á laugardaginn!

Laugardaginn 29.mars hefjast vinsælu pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl. Enn eru nokkur laus pláss og hægt er að bætast í hópinn fram til hádegis á föstudag, 28.mars. Námskeiðin eru niðurgreidd af Æskulýðsnefnd Spretts. Hvetjum alla áhugasama um að skrá sig og

Nánar

Kleinusala ungra Sprettara

Laugardaginn 22.mars ætla ungir Sprettarar að standa fyrir fjáröflun með því að selja glænýjar kleinur. Það er von okkar að þið takið vel á móti ungu kynslóðinni en þau munu ganga í hús í hesthúsahverfinu á morgun, laugardag, og mögulega

Nánar

Gæðingakeppni Blue Lagoon mótaröð Spretts

Þriðja mótið í Blue Lagoon mótaröð Spretts verður haldið miðvikudaginn 26.mars (ATH! Ekki fimmtudagur eins og venjan er) en þá verður keppt í gæðingakeppni innanhúss. Keppni hefst kl.17:00. Upphaflegt plan var að bjóða einnig upp á keppni í slaktaumatölti en

Nánar

Vinsælu pollanámskeiðin halda áfram!

Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl halda áfram laugardaginn 29.mars. Kennt verður að mestu í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 5 skipti. Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Ekki er kennt laugardaginn 19.apríl. Síðasti tíminn er laugardaginn 3.maí. Stefnt verður að

Nánar

Vetrarleikar Spretts 22.mars

Vetrarleikar Spretts verða haldnir laugardaginn 22. mars. Skráning fer fram í rennunni í Samskipahöllinni (ekki veislusalnum) milli klukkan 11-12. Kaffi og vöfflur verða í boði fyrir þátttakendur meðan á skráningu stendur. Keppt verður á hefðbundin hátt vetrarleika, uppá vinstri hönd,

Nánar

Flottur fimmgangur

Niðurstöður Blue Lagoon mótaröðin 2025 – fimmgangur Keppni í fimmgangi í BLUE LAGOON mótaröð Spretts fór fram í gærkvöldi, fimmtudaginn 6.mars. Ungu knaparnir buðu upp á margar frábærar sýningar. Þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem keppt

Nánar

Laus pláss á námskeið í Fáki

Hestamannafélagið Fákur býður Sprettsfélaga velkomna að nýta sér laus pláss í einkatímum hjá Jóhönnu Margréti Snorradóttur. Helgarnámskeið með Jóhönnu Margréti 8-9 mars Skráning fer fram á abler.io á námskeið hjá Jóhannu Margréti Snorradóttur landsliðskonu. Hún ætlar að vera með 2x40min

Nánar

Foreldrar ungra Sprettara

Vekjum sérstaka athygli foreldra og forráðamanna ungra Sprettara á nýjum fb hóp sem heitir „Foreldrar ungra Sprettara“ – endilega að bæta ykkur í hópinn! Þar mun Æskulýðsnefnd og yfirþjálfari setja inn allskonar skemmtilegar upplýsingar um starfið og það sem er

Nánar

Álag í reiðhöllum

Góðan daginn kæru Sprettarar! Nú er námskeiða- og mótahald í fullum gangi og mikið um að vera í báðum reiðhöllum. Það verður því eitthvað um hliðranir á tímum og tímasetningum í reiðhöllunum. Í dag mánudaginn 3.mars: Kærar þakkir fyrir skilninginn

Nánar

Æfingatími BLUE LAGOON

Við minnum á æfingatímann í Samskipahöllinni í kvöld milli kl.21-23. Ekki ákjósanlegur tími til æfinga en sá eini sem var í boði að þessu sinni. Við mælum með að börn/unglingar hafi höllina til æfinga fyrri hlutann og unglingar/ungmenni seinni hlutann.

Nánar
Scroll to Top