
Páskaeggjaleit
Páskakanínan verður á ferðinni í hestamannafélaginu Spretti fimmtudaginn 3.apríl og ætlar að fela páskaegg í Magnúsarlundi (litli skógurinn innst við Hamraenda) fyrir unga Sprettara! Við munum hittast við stóra gerðið hjá Magnúsarlundi fimmtudaginn 3.mars kl.17:00. Nauðsynlegt er að skrá sig