
Vinsælu pollanámskeiðin halda áfram!
Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl halda áfram laugardaginn 29.mars. Kennt verður að mestu í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 5 skipti. Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Ekki er kennt laugardaginn 19.apríl. Síðasti tíminn er laugardaginn 3.maí. Stefnt verður að