
Hestamennska 101 – fyrirlestur
Fimmtudaginn 11.desember verður fyrirlestur um alls kyns hagnýt atriði sem tengjast því að hafa hest á húsi og taka hest inn! Kennari er Hrafnhildur Blöndahl sem er menntaður hestafræðingur, leiðbeinandi og tamningamaður. Fyrirlesturinn fer fram í fundarherbergi Spretts, annarri hæði







