Æsklulýðsstarf

Flottur fimmgangur

Niðurstöður Blue Lagoon mótaröðin 2025 – fimmgangur Keppni í fimmgangi í BLUE LAGOON mótaröð Spretts fór fram í gærkvöldi, fimmtudaginn 6.mars. Ungu knaparnir buðu upp á margar frábærar sýningar. Þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem keppt

Nánar

Laus pláss á námskeið í Fáki

Hestamannafélagið Fákur býður Sprettsfélaga velkomna að nýta sér laus pláss í einkatímum hjá Jóhönnu Margréti Snorradóttur. Helgarnámskeið með Jóhönnu Margréti 8-9 mars Skráning fer fram á abler.io á námskeið hjá Jóhannu Margréti Snorradóttur landsliðskonu. Hún ætlar að vera með 2x40min

Nánar

Foreldrar ungra Sprettara

Vekjum sérstaka athygli foreldra og forráðamanna ungra Sprettara á nýjum fb hóp sem heitir „Foreldrar ungra Sprettara“ – endilega að bæta ykkur í hópinn! Þar mun Æskulýðsnefnd og yfirþjálfari setja inn allskonar skemmtilegar upplýsingar um starfið og það sem er

Nánar

Álag í reiðhöllum

Góðan daginn kæru Sprettarar! Nú er námskeiða- og mótahald í fullum gangi og mikið um að vera í báðum reiðhöllum. Það verður því eitthvað um hliðranir á tímum og tímasetningum í reiðhöllunum. Í dag mánudaginn 3.mars: Kærar þakkir fyrir skilninginn

Nánar

Æfingatími BLUE LAGOON

Við minnum á æfingatímann í Samskipahöllinni í kvöld milli kl.21-23. Ekki ákjósanlegur tími til æfinga en sá eini sem var í boði að þessu sinni. Við mælum með að börn/unglingar hafi höllina til æfinga fyrri hlutann og unglingar/ungmenni seinni hlutann.

Nánar

Utanlandsferð ungra Sprettara!

Á foreldrafundi ungra Sprettara fyrr í vetur var ákveðið að stefna á að fara erlendis á hestasýningu 27.-30.nóv. 2025, sýninguna Sweden International Horse Show sem haldin er í Solna í Svíþjóð. Allir ungir Sprettarar, ásamt foreldrum og fjölskyldu, eru velkomnir

Nánar

BLUE LAGOON mótaröðin fimmgangur

Næsta keppni í Blue Lagoon mótaröðinni fer fram fimmtudaginn 6.mars í Samskipahöllinni. ATH! mótið hefst kl.16:30! Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í fimmgangi. Eftirtaldir flokkar verða í boði; Barnaflokkur (10-13ára), tveir flokkar í boði, minna

Nánar

Ungir Sprettarar hljóta afreksstyrki

Auglýstir voru umsóknarfrestir hjá sveitarfélögunum vegna umsókna til afrekssjóða á heimasíðu Spretts. Landsliðsknaparnir Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Herdís Björg Jóhannsdóttir sóttu um og hlutu báðar afreksstyrki frá sveitarfélögunum. Þær voru báðar valdar í U-21 árs landsliðshóps Íslands fyrir keppnistímabilið 2025

Nánar

Úrslit fyrstu vetrarleika Spretts

Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram síðasta laugardag, þátttaka var með ágætum eða um 90 skráningar. Við viljum þakka sérstaklega öllum þeim sjálfboðaliðum Spretts sem stóðu vaktina og gerðu þessa vetrarleika mögulega. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin: Pollar ríða sjálf

Nánar

Einkatímar Árný Oddbjörg

Næstu námskeið hjá Árnýju Oddbjörgu munu hefjast í mars. Skráning opnar mánudaginn 24.febrúar kl.12:00. Skráning fer fram á abler.io. Nú mun Árný kenna bæði bjóða upp á námskeið á mánudögum og miðvikudögum. Um er að ræða sitthvort námskeiðið. Mánudags-námskeiðið hefst

Nánar
Scroll to Top