
Flottur fimmgangur
Niðurstöður Blue Lagoon mótaröðin 2025 – fimmgangur Keppni í fimmgangi í BLUE LAGOON mótaröð Spretts fór fram í gærkvöldi, fimmtudaginn 6.mars. Ungu knaparnir buðu upp á margar frábærar sýningar. Þess má geta að þetta er í fyrsta sinn sem keppt