Æsklulýðsstarf

Hestaklúbbur ungra Sprettara

Hestaklúbbur ungra Sprettara verður haldin annan hvern miðvikudag milli kl.18-20 í vetur, ýmist á 2.hæð Samskipahallarinnar eða í veislusalnum. Hestaklúbburinn er hugsaður sem vettvangur fyrir félagslega hittinga ungra Sprettara, á aldrinum 9-16 ára, án hests þar sem ungir Sprettarar geta

Nánar

Uppskeruhátíð ungra Sprettara

Uppskeruhátíð yngri flokka Spretts (barna og unglinga) verður haldin hátíðlega í veislusal Spretts fimmtudaginn 13.nóvember nk. Húsið opnar kl.18:00 og hefst dagskrá kl.18:30. Öllum ungum Spretturum er boðið á Uppskeruhátíðina og eru þeir hvattir til að taka með sér einn

Nánar

Æskulýðsskýrsla Spretts 2025

Æskulýðsnefnd Spretts hefur skilað inn skýrslu sinni til Æskulýðsnefndar LH en á hverju ári er kallað eftir skýrslum um æskulýðsstarf í öllum hestamannafélögum landsins. Á hverju ári veitir LH Æskulýðsbikar því hestamannafélagi sem þykir hafa skarað framúr með sínu starfi

Nánar

Verkleg kennsla Knapamerki

Kennd verða öll stig verklegra Knapamerkja í Spretti í haust og vetur, ef skráning næst. Miðað er við 3-4 nemendur í hóp. Einnig verður boðið upp á stöðupróf í KM1 og KM2. Ef áhugi er fyrir námskeiði í KM5 vinsamlegast

Nánar

Keppnisárangur 2025

Sprettur óskar eftir upplýsingum um keppnisárangur Sprettara á árinu 2025. Óskað er eftir upplýsingum um árangur í öllum aldursflokkum fyrir keppnisárið 2025 – barna, unglinga, ungmenna og fullorðinsflokkum (atvinnumenn og áhugamenn), áhugamenn sérstaklega verðlaunaðir. Árangursupplýsingar eiga að sendast til sprettur(hja)sprettur.is

Nánar

Hobby Horse keppni í Fák

Fákur býður ungum Spretturum í hobby horse þrautabraut! Föstudaginn 17. oktober í Lýsishöllinni verđur sett upp þrautabraut fyrir hobby hesta og knapa! Hobbý Horse hefur notið gríðarlegra vinsælda í nágrannalöndum okkar enda með eindæmum skemmtilegt fyrir börn og ungmenni sem

Nánar

Ferð ungra Sprettara til Svíþjóðar í nóvember

Á foreldrafundi Æskulýðsnefndar Spretts í vetur var stefnan tekin á að fara, aftur, á hestasýningu í Svíþjóð dagana 27.-30.nóvember nk. Fjáröflun hefur verið í gangi í vetur, m.a. með sjoppuvöktum á Blue Lagoon mótaröð Spretts í vetur, dósasöfnun, kleinusala o.m.fl.

Nánar

Opið fyrir umsóknir í Hæfileikamótun LH

Hæfileikamótun LH er fyrir krakka á aldrinum 14-17 ára, fædd 2009-2012 Þróun Hæfileikamótunar LH hefur verið mikil undanfarin ár. Á þessu starfsári verður boðið upp á tvo hópa líkt og undanfarin ár. Þetta er gert til þess að veita sem

Nánar

Tveir ungir Sprettarar hljóta styrk úr afrekssjóði Garðabæjar

Herdís Björg Jóhannsdóttir og Hulda María Sveinbjörnsdóttir hlutu nú á dögunum styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Þær hafa báðar staðið framarlega á keppnisvellinum síðastliðið keppnistímabil og Herdís tók m.a. þátt á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins nú í sumar. Við

Nánar

Ungir Sprettarar í skemmtiferð á Skáney í Borgarfirði!

Um síðustu helgi héldu ungir Sprettarar í skemmtilega helgarferð á Skáney í Borgarfirði, þar sem bæði hestamennska og félagslíf blómstraði. Ferðin var hluti af öflugu starfi félagsins fyrir yngri iðkendur og vakti ferðin mikla lukku hjá þátttakendum. Hópnum var skipt

Nánar
Scroll to Top