
Keppnisnámskeið hjá Arnari Mána á miðvikudögum
Vegna eftirspurnar var ákveðið að bæta við námskeiði hjá Arnari Mána á miðvikudögum. Þau sem hafa áhuga á að mæta 2x í viku (eru skráð á mánudögum) er einnig velkomið að skrá sig á þetta námskeið líka. Reiðkennarinn Arnar Máni