Æsklulýðsstarf

Bókleg Knapamerki haust 2025

Bókleg knapamerki verða kennd í lok september og fram í október/ nóvember (ef næg þátttaka fæst) og lýkur námskeiðunum með skriflegum prófum í haust. Námskeiðið er opið öllum þeim er hafa áhuga á að ljúka bóklegu námi í haust. Knapamerkjabækurnar

Nánar

Helgarferð á Skáney fyrir unga Sprettara

Æskulýðsnefnd Spretts kynnir helgarferð fyrir unga Sprettara til Hauks og Randi á Skáney í Borgarfirði helgina 27.-28.september nk. Skráning verður opin frá 3.sept. til og með 10.sept. Lágmarksþáttaka eru 10 börn/unglingar og 8 pollar. Ath! Skráningu lýkur á miðnætti 10.sept.

Nánar

Herdís Björg keppandi á heimsmeistaramóti

Herdís Björg Jóhannsdóttir ungur Sprettari og heimsmeistari í tölti ungmenna keppir á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fer fram í Sviss 5.-10.ágúst nk. Þar mun hún keppa í tölti og fjórgangi á hestinum Kormáki frá Kvistum – sem lengi vel var

Nánar

Íslandsmeistarar og ungir keppnisknapar Spretts

Íslandsmót barna og unglinga fór fram á nýju og glæsilegu keppnissvæði Sörla í Hafnarfirði 17.-20.júlí. Fjölmargir ungir Sprettarar tóku þátt og stóðu sig með mikilli prýði. Gaman var að sjá bæði reyndari unga keppnisknapa taka þátt sem og þá sem

Nánar

Ungir Sprettarar í keppnisgír

Íslandsmót ungmenna og fullorðinna fór fram síðastliðna helgi á keppnissvæði Sleipnis á Selfossi og þar áttum við Sprettarar þó nokkra öfluga fulltrúa sem gaman er að fylgjast með. Í ungmennaflokki reið Hekla Rán Hannesdóttir til A-úrslita í tölti og fjórgangi.

Nánar

Einkatími Anton Páll

Reiðkennarinn Anton Páll býður upp á einkatíma fimmtudaginn 10.júlí fyrir áhugasama. Í boði er að vera inni í reiðhöll eða úti á velli, hvort sem hentar hverjum og einum. Verð fyrir fullorðna er 18.000kr Verð fyrir yngri flokka er 15.000kr

Nánar

Heimsókn frá Kársnesskóla

Miðvikudaginn 4. júní s.l. kom 6.bekkur Kársnesskóla í heimsókn til hestamannafélagsins Spretts. Þessi heimsókn var hluti af íþrótta- og útivistardögum skólans. Dagskráin var þétt og vel skipulögð. Þórdís Anna Gylfadóttir yfirþjálfari yngri flokka og starfsmaður Spretts var með létta kynningu

Nánar

Keppnisnámskeið hjá Arnari Mána á miðvikudögum

Vegna eftirspurnar var ákveðið að bæta við námskeiði hjá Arnari Mána á miðvikudögum. Þau sem hafa áhuga á að mæta 2x í viku (eru skráð á mánudögum) er einnig velkomið að skrá sig á þetta námskeið líka. Reiðkennarinn Arnar Máni

Nánar

Þrautabraut og leikjadagur 1.maí

Fimmtudaginn 1.maí verður haldinn þrautabrautar- og leikjadagur fyrir æskuna í Spretti. Sett verður upp þrautabraut í Samskipahöllinni ásamt því að farið verður í leiki og settir upp hoppukastalar. Við byrjum á allra yngstu knöpunum (yngri en 9 ára) kl.10:30, börn

Nánar

Keppnisnámskeið fyrir yngri flokka með Arnari Mána

Reiðkennarinn Arnar Máni býður upp á einkatíma með áherslu á keppni á mánudögum í Samskipahöll, einnig verður möguleiki á að fara út á völl ef vallaraðstæður og veður leyfir. Hver tími er 30mín. Tímasetningar í boði á milli kl.16:30-21:30. Fjöldi

Nánar
Scroll to Top