Æsklulýðsstarf

Tveir ungir Sprettarar hljóta styrk úr afrekssjóði Garðabæjar

Herdís Björg Jóhannsdóttir og Hulda María Sveinbjörnsdóttir hlutu nú á dögunum styrk úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Þær hafa báðar staðið framarlega á keppnisvellinum síðastliðið keppnistímabil og Herdís tók m.a. þátt á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins nú í sumar. Við

Nánar

Ungir Sprettarar í skemmtiferð á Skáney í Borgarfirði!

Um síðustu helgi héldu ungir Sprettarar í skemmtilega helgarferð á Skáney í Borgarfirði, þar sem bæði hestamennska og félagslíf blómstraði. Ferðin var hluti af öflugu starfi félagsins fyrir yngri iðkendur og vakti ferðin mikla lukku hjá þátttakendum. Hópnum var skipt

Nánar

Bókleg Knapamerki haust 2025

Bókleg knapamerki verða kennd í lok september og fram í október/ nóvember (ef næg þátttaka fæst) og lýkur námskeiðunum með skriflegum prófum í haust. Námskeiðið er opið öllum þeim er hafa áhuga á að ljúka bóklegu námi í haust. Knapamerkjabækurnar

Nánar

Helgarferð á Skáney fyrir unga Sprettara

Æskulýðsnefnd Spretts kynnir helgarferð fyrir unga Sprettara til Hauks og Randi á Skáney í Borgarfirði helgina 27.-28.september nk. Skráning verður opin frá 3.sept. til og með 10.sept. Lágmarksþáttaka eru 10 börn/unglingar og 8 pollar. Ath! Skráningu lýkur á miðnætti 10.sept.

Nánar

Herdís Björg keppandi á heimsmeistaramóti

Herdís Björg Jóhannsdóttir ungur Sprettari og heimsmeistari í tölti ungmenna keppir á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fer fram í Sviss 5.-10.ágúst nk. Þar mun hún keppa í tölti og fjórgangi á hestinum Kormáki frá Kvistum – sem lengi vel var

Nánar

Íslandsmeistarar og ungir keppnisknapar Spretts

Íslandsmót barna og unglinga fór fram á nýju og glæsilegu keppnissvæði Sörla í Hafnarfirði 17.-20.júlí. Fjölmargir ungir Sprettarar tóku þátt og stóðu sig með mikilli prýði. Gaman var að sjá bæði reyndari unga keppnisknapa taka þátt sem og þá sem

Nánar

Ungir Sprettarar í keppnisgír

Íslandsmót ungmenna og fullorðinna fór fram síðastliðna helgi á keppnissvæði Sleipnis á Selfossi og þar áttum við Sprettarar þó nokkra öfluga fulltrúa sem gaman er að fylgjast með. Í ungmennaflokki reið Hekla Rán Hannesdóttir til A-úrslita í tölti og fjórgangi.

Nánar

Einkatími Anton Páll

Reiðkennarinn Anton Páll býður upp á einkatíma fimmtudaginn 10.júlí fyrir áhugasama. Í boði er að vera inni í reiðhöll eða úti á velli, hvort sem hentar hverjum og einum. Verð fyrir fullorðna er 18.000kr Verð fyrir yngri flokka er 15.000kr

Nánar

Heimsókn frá Kársnesskóla

Miðvikudaginn 4. júní s.l. kom 6.bekkur Kársnesskóla í heimsókn til hestamannafélagsins Spretts. Þessi heimsókn var hluti af íþrótta- og útivistardögum skólans. Dagskráin var þétt og vel skipulögð. Þórdís Anna Gylfadóttir yfirþjálfari yngri flokka og starfsmaður Spretts var með létta kynningu

Nánar

Keppnisnámskeið hjá Arnari Mána á miðvikudögum

Vegna eftirspurnar var ákveðið að bæta við námskeiði hjá Arnari Mána á miðvikudögum. Þau sem hafa áhuga á að mæta 2x í viku (eru skráð á mánudögum) er einnig velkomið að skrá sig á þetta námskeið líka. Reiðkennarinn Arnar Máni

Nánar
Scroll to Top