Bóklegur hluti knapamerkja

Bóklegur hluti knapamerkja verður kenndur í október í samstarfi við hestamannafélagið Fák í Víðidal. Skráning og nánari tímasetningar verða auglýstar síðar.
Fræðslunefnd

Scroll to Top