Beitarhólf í Básaskarði

Kæru Sprettarar.

Að gefnu tilefni viljum við benda á að nauðsynlegt er að hafa samband við framkvæmdarstjóra ef félagsmenn vilja nýta sér beitarhólf í Básaskarði.

Nýbúið er að bera á svæðið og þ.a.l. óæskilegt að beita þar hrossum.

Endilega hafið samband við Magga Ben í síma 8933600 fyrir nánari upplýsingar.
hestauga
Scroll to Top