Beitarhólf

Búið er að girða Básaskarðið af fyrir landsmótsfarana og er þeim velkomið að setja upp beitarhólf þar inní. Svæðið er mjög stórt og gríóið og aðstæða fyrir hesta góð. Ef spurningar vakna er hægt að hafa samband við Magga Ben s. 893-3600.

hross á beit
Scroll to Top