Metamót 2019
Nú fer að líða að einu skemmtilegasta móti ársins, Metamóti Spretts. Mótið fer fram á Samskipavellinum og í Samskipahöllinni 7.
Nú fer að líða að einu skemmtilegasta móti ársins, Metamóti Spretts. Mótið fer fram á Samskipavellinum og í Samskipahöllinni 7.
Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram um verslunarmannahelgina á Höfn í Hornafirði í samstarfi við Ungmennasambandið Úlfljót (USÚ) og Sveitarfélagið Hornafjörð.
Í næstu viku, 2.-7.júlí verður Íslandsmót eldri og yngrflokka haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal. Að mótshaldinu koma öll hestamannafélög
Frá framkvæmdastjóra og stjórn Það kom að því að veðurguðirnir yrðu örlátir við okkur Sprettara. Ljómandi veður núna síðla vors
Opið íþróttamót Spretts fór fram dagana 16-19 maí. Hér koma niðurstöður mótsins Tölt T1 Opinn flokkur – Meistaraflokkur Forkeppni Sæti
Glæsilegt gæðingamóti Spretts fór fram á föstudag og laugardag og var síðasta grein mótsins A-úrslit í A-flokki gæðinga. Margar glæsilegar
Hér koma ráslistar og dagskrá fyrir Gæðingamót Spretts. Áhugamenn eru merktir með á fyrir framan. A-flokkur ungmenna ríða með a-flokknum
Í dag, 29.maí frá kl 16:00 til kl 21:20 verður keppnisnámskeið yngri flokka í gangi á Gæðingavellinum. Völlurinn verður ekki
Opna Gæðingamót Spretts fer fram dagana 1. og 2. júní 2019. Skráning fer fram á Sportfeng, www.sportfengur.com.Skráning hefst 3. maí
Mótið hefst kl 17:00 á Gæðingavelli Spretts. Byrjað verður á Barna og unglingaflokki saman. Eftir hvern keppanda fær hann