Reiðkennarar óskast í Spretti.
Hestamannafélagið Sprettur auglýsir eftir reiðkennurum til starfa veturinn 2019-2020. Ýmis námskeið eru á dagskrá í vetur, td knapamerki fyrir unglinga
Hestamannafélagið Sprettur auglýsir eftir reiðkennurum til starfa veturinn 2019-2020. Ýmis námskeið eru á dagskrá í vetur, td knapamerki fyrir unglinga
FT Félag tamningamanna og LH Landsamband hestamannafélaga heldur opin fund um þróun keppnismála fimmtudag 12 september uppi í veislusal reiðhallar
Metamótið fór fram helgina 6-8 september. Met skráning var á mótið og var það keyrt í fyrsta skiptið á Íslandi
Tímabil móts: 07.09.2019 – 08.09.2019 Sæti Keppandi Heildareinkunn 1 Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 / Sigurður Sigurðarson 8,89 2 Lukka frá
Í tilefni af Metamóti Spretts leggur Kraftur leið sína í Kópavoginn og perlar með Spretti og laugardaginn 7.september frá kl.
Hér kemur uppfærður ráslisti. Einhverjar afskráningar hafa orðið en blokkirnar halda sínu striki og eru þá bara færri hestar í
Metskráning var í ár og munum við því byrja mótið um hádegi á föstudag. Sigurvegarar frà því í fyrra og
Hestamannafélagið Sprettur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst mánudaginn 7. október nk. með bóklegum tíma á efri
Nú fer að líða að einu skemmtilegasta móti ársins, Metamóti Spretts. Mótið fer fram á Samskipavellinum og í Samskipahöllinni
Vegna framkvæmda er reiðvegurinn á milli Hlíðarenda og Hæðarenda lokaður í nokkra daga. Bent er á reiðveginn fyrir ofan Hæðarenda