Fyrstu vetrarleikar Spretts og Frumherja
Fyrstu vetrarleikar Spretts og Frumherja 2020 fara fram sunnudaginn 16. febrúar kl.13:00 og verða þeir haldir í Samskipahöllinni. Boðið verður
Fyrstu vetrarleikar Spretts og Frumherja 2020 fara fram sunnudaginn 16. febrúar kl.13:00 og verða þeir haldir í Samskipahöllinni. Boðið verður
Nú styttist í annað mót Blue Lagoon mótaraðarinnar í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið verður haldið föstudaginn 21. febrúar. Keppt
Í kvöld fimmtudag 13.feb eftir kl 20:00 verður hægt að setja kerrur inn í Húsasmiðjuhöllina vegna slæmrar veðurspár í nótt
Laus pláss eru í kennslu hjá Halldóri Guðjónssyni. Kennt er í 40.mín einkatímum á annan hvern föstudag, 6 skipti kennt
Siggi Hlö er mættur aftur með sitt hressilega bingó. Spilaðar verða 10 umferðir með stuttu hléi. Veglegir vinningar í boði
Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Spretts var haldinn í Samskipahöllinni 8.febrúar s.l.Forskoðun kynbótahross fór fram í umsjá Kristins Hugasonas fv. landsráðunautar í hrossarækt.
Fyrsta mót Blue Lagoon mótaraðarinnar fór fram föstudaginn sl. en keppt var í fjórgangi. Mótið gekk vel þrátt fyrir leiðinda
Verð á reiðhallarlyklum og leiga á reiðhöllum veturinn 2020 Reiðhallarlyklar sem virka frá kl 14:00-23:00 virka daga kosta 3000kr pr
Vegna forfalla losnaði eitt pláss á járningarnámskeið hjá Kristjáni Elvari núna um helgina í Spretti. Kennt verður á laugardegi og
Hrossaræktarfélag Spretts býður uppá árlega forskoðun kynbótahrossa. Kristinn Hugason er dómari líkt og undanfarin ár. Við skráningu þarf að gefa