Ýmiskonar námskeið í boði á næstunni
Við viljum minna á að nú er opið fyrir skráningar á ýmiskonar námskeið sem hefjast nú okt. Frumtamningarnámskeið hjá Robba
Við viljum minna á að nú er opið fyrir skráningar á ýmiskonar námskeið sem hefjast nú okt. Frumtamningarnámskeið hjá Robba
Gott er að byrja undirbúning fyrir veturinn með liðkandi og mýkjandi þjálfun. Ragnheiður Samúelsdóttir reiðkennari ætlar að vera með kennslu
Unghrossanámskeið og tveggjamanna tímar hjá Ölmu Gullu. Fræðslunefnd Spretts ætlar að bjóða uppá námskeið fyrir fólk sem vill fá aðstoð
Verkleg kennsla í knapamerkjum 1, 2 og 3 fyrir unglinga og ungmenni hefst 13. okt Knapamerki 1 og 2 eru 13
Í samvinnu við hestamannafélagið Fák verður bóklegur hluti knapamerkja kenndur á eftirfarandi tímum. Hvetjum alla sem ætla að taka knapamerki
Ágætu Sprettarar. Í þessari viku verður unnið að lagningu rafstrengs með Grunnuvatnaleiðinni að skátaheimilinu sem nú er risið, vegna þessa
Um ný liðna helgi var árlegt Metamót Spretts haldið, mótið tókst með ágætum, veðrið lék við hesta og menn á
A flokkur Gæðingaflokkur 1 1 Opinn flokkur Auðunn Kristjánsson Daggrós frá Hjarðartúni2 Opinn flokkur Magnús Bragi Magnússon Hraunsteinn frá Íbishóli3
Hér eru drög að dagskrá Metamót Spretts 2020, birt með fyrirvara um smávægilegar breytingar. Föstudagur 18:00 Tölt T3 2.flokkur forkeppni
Ágætu Sprettarar nú líður að árlegu Metamóti Spretts og ætlum við að bjóða fyrirtækjum og hrossaræktarbúum að kaupa auglýsingar á