Þjálfun og útreiðar með Vilfríði Fannberg
Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir tamningamaður og reiðkennari frá Hólaskóla heldur námskeið í Spretti fyrir þá sem vilja styrkja leiðtogahlutverk sitt við
Vilfríður Fannberg Sæþórsdóttir tamningamaður og reiðkennari frá Hólaskóla heldur námskeið í Spretti fyrir þá sem vilja styrkja leiðtogahlutverk sitt við
Sigvaldi Lárus Guðmundsson reiðkennari frá Hólaskóla býður upp á námskeið ætluð ungum hrossum í þjálfum. Miðað er við grunnþjálfun hrossa,
Skráningu fer að ljúka á námskeiðin hjá Hrafnhildi Helgu, námskeiðin hefjast 8.nóvember Námskeiðin eru með breyttu sniði frá fyrra formi,
Nú í kvöld fékk Halldór Helgi Halldórsson heiðursverðlaun Landsambands Hestamannafélaga fyrir framlag sitt til LH, eins og við flest vitum þá
Námskeiðin eru með breyttu sniði frá fyrra formi, en núna er námskeiðunum hjá Hrafnhildi skipt í tvennt, annars vegar hringteymingar-
Stjórn Spretts og framkvæmdarstjóri óskar eftir upplýsingum um árangur Sprettara á íþróttamótum og gæðingamótum á árinu 2021. Óskum eftir upplýsingum
Hestamannafélagið Sprettur stefnir á að í vetur geti félagsmenn Spretts komið með bagga/rúlluplast 1 sinni í viku í gám. Plastið
Ísólfur Líndal reiðkennari verður með sýnikennslu föstudaginn 19.nóv kl.19:30 í Samskipahöllinni. Í framhaldinu mun hann bjóða upp á einkatíma helgarnar
Gaman að segja frá því að í september opnaði ég rúmlega 40 lykla að reiðhöllunum fyrir félagsmenn, gaman að sjá
Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður uppá 30mín einkatíma í Samskipahöll. Kennsla hefst 19.okt. Kennt er 1x í viku, 9 skipti. Hægt