Einkatímar aðra hverja viku – Anton Páll
Anton Páll verður með einkatíma annan hvern miðvikudag í Samskipahöll. Kennt verður miðvikudagana 12.janúar, 26.janúar, 9.febrúar og 23.febrúar. Samtals 4
Einkatímar og tveggja manna tímar – Robbi Pet
Reiðkennarinn Róbert Petersen býður upp á para og einkatíma. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti.
U21 landsliðshópur 2022
Nú fyrir helgi kynnti Landsamband Hestamannafélaga U21 landsliðhóp 2022. Við Sprettarar getum heldur betur verið stolt af unga fólkinu okkar,
Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts. 25.11.20121.
Þar voru m.a. veitt ræktunarverðlaun fyrir efstu hross í 4 flokkum auk ræktunarmanns ársins og ræktunarbús ársins. Að neðan má
Einkatímar með Flosa Ólafssyni
Nú í desember bjóðum við uppá einkatíma hjá Flosa Ólafssyni. Flosi er útskrifaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum, hann hefur
Kennsla hjá Árný Oddbjörgu jan 2022
Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður uppá 30mín einkatíma í Samskipahöll. Kennsla hefst 5.janúar 2022.Kennt er 1x í viku, 8 skipti. Kennt
Sprettur fordæmir illa meðferð á hrossum
Sú umfjöllun sem nú er í þjóðfélaginu um þá hryllilegu fréttir og myndir af meðferð hryssna sem verið er að
Drög að dagskrá vetrarins
Hér eru drög að dagskrá vetrarins, ýmis námskeið verða í boði fyrir félagsmenn Spretts. Ef félagsmenn hafa hugmyndir að námskeiðum þá
Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts 25.11.2021
Aðalfundur verður haldinn í veislusal Samskipahallarinnar 25.nóv kl 20. Í framhaldi er fræðsluerindi.Dagskrá.1. Almenn aðalfundarstörf þ.m.t. ársskýrsla, reglugerðarbreytingar, dagskrá næsta










