Hestar í Hestamennsku námskeið
Hestamennsku námskeiðin í Spretti hafa notið vinsælda undanfarin ár hjá börnum og unglingum. Á haustin er boðið upp á námskeið
Hestamennsku námskeiðin í Spretti hafa notið vinsælda undanfarin ár hjá börnum og unglingum. Á haustin er boðið upp á námskeið
Hringteymingarvinna eru frábær tilbreyting í þjálfun hestsins sem stuðlar að bættu jafnvægi, auknum sveigjanleika og réttri vöðvauppbyggingu. Farið verður í
Í haust hafa 26 börn og unglingar sótt Hestamennsku námskeið hjá Spretti. Ýmislegt hefur verið gert, m.a. farið á hestbak,
Almennt reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og læra að
Járningamennirnir Caroline Aldén (Járn og Hófar) og Sigurgeir Jóhannsson (Járningaþjónusta Geira) munu halda járninganámskeið í Spretti helgina 21.-23.janúar 2022. Þau
Jólagjöf hestamannsins er gjafabréf á námskeið á vegum Spretts! Framundan á nýju ári er fjölmörg námskeið á vegum Spretts, gjafabréf
Hver eru að opna verslunina og hvernig kom það til (eruð þið Kópavogsbúar)? Í sumar opnaði Joserabúðin sem er ný
Anton Páll verður með einkatíma annan hvern miðvikudag í Samskipahöll. Kennt verður miðvikudagana 12.janúar, 26.janúar, 9.febrúar og 23.febrúar. Samtals 4
Reiðkennarinn Róbert Petersen býður upp á para og einkatíma. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti.