Úrslit annarra vetrarleika Spretts og Camper Iceland
Í dag fóru fram aðrir vetrarleikar Spretts og Camper Iceland, góð þátttaka var og gaman að sjá mörg góð hross
Í dag fóru fram aðrir vetrarleikar Spretts og Camper Iceland, góð þátttaka var og gaman að sjá mörg góð hross
Nú liggur fyrir dagskrá og ráslistar fyrir töltið sem fram fer fram næstkomandi laugardag 12. mars í Blue Lagoon mótaröðinni.
Hér kemur dagskrá og ásamt ráslistum fyrir Opna þrígangsmót Spretts og Nýmót Allar breytingar og afskráningar þurfa að berast á
Helgina 19.-20.mars verður haldið helgarnámskeið með Jóhanni Kr. Ragnarssyni í Spretti. Jóa þarf vart að kynna fyrir Spretturum, hann hefur
Járningamennirnir Caroline Aldén (Járn og Hófar) og Sigurgeir Jóhannsson (Járningaþjónusta Geira) munu halda járninganámskeið í Spretti helgina 25.-27.mars 2022. Þau
Annað mótið í Blue Lagoon mótaröðinni fór fram 26.feb sl og var keppt í fimmgangi og slaktaumatölti. Við viljum þakka
Skráning er hafin á þriðja mótið í Blue Lagoon mótaröð Spretts, Tölt.Mótið verður haldið laugardaginn 12.mars í Samskipahöllinni í Spretti
Vegna veðurs og aðstæðna hefur stjórn áhugamannadeildar Equsana ákveðið að fella niður fjórðu keppnisgrein mótaraðarinnar, gæðingaskeið, sem halda átti nk.
Skráning er hafin á þriðja mótið í Blue Lagoon mótaröð Spretts, Tölt.Mótið verður haldið laugardaginn 12.mars í Samskipahöllinni í Spretti
Hestamannafélagið Sprettur heldur opið þrígangsmót í Samskipahöllinni í Spretti föstudaginn 11. mars 2022, Nýmót styrkir mótið. Skráning er hafin og stendur