Hugarflugs- og spilakvöld
Æskulýðsnefnd Spretts verður með hugarflugs- og kynningarkvöld miðvikudaginn 22. janúar klukkan 19:00 í félagsheimilinu að Kjóavöllum. Kynnt verða frekar námskeið
Æskulýðsnefnd Spretts verður með hugarflugs- og kynningarkvöld miðvikudaginn 22. janúar klukkan 19:00 í félagsheimilinu að Kjóavöllum. Kynnt verða frekar námskeið
Sprettsfélagar eru hvattir til að taka þátt í eftirfarandi sýningaratriðum á opnunarhátíð Sprettshallarinnar 1 febrúar nk.: 1. Hópreið. Óskað er
Sirksusnámskeið, smelluþjálfun, „The seven games“ Ragnheiður Þorvaldsdóttir reiðkennari verður með “klikker námskeið” eða smellunámskeið, þar sem hesturinn er þjálfaður
Eitt pláss er laust í einkatíma hjá Robba Pet. á Miðvikudögum kl 18:-18:30, fyrsti tími verður 15.jan nk. Eitt pláss
Nú hefjast námskeiðin okkar af fullum krafti og fyrstu tímar verða mánudaginn 13.jan. Námskeiðin hefjast ýmist í reiðhöllinn Andvara-megin eða
Auðunn Jónsson kraftlyftingamaður úr Breiðabliki og Rakel Hönnudóttir knattspyrnukona úr Breiðabliki voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2013.
Í dag er síðasti dagur til að skrá á knapamerkjanámskeið. Einnig er þetta síðasti dagurinn til að skrá í tíma
Opnað hefur verið fyrir skráningu á námskeiðið „Traust og styrkur“ með Sigrúnu Sigurðardóttur. Námskeiðið er hugsað fyrir þá/þær sem hafa
Síðasti dagur skráningar. Námskeið haldið í samstarfi við fræðslunefnd Spretts Námskeiðið er einkum ætlað hestaeigendum og -ræktendum. Fjallað verður um undirstöðuatriði
Sprettur er að byggja stærstu reiðhöll landsins á Kjóavöllum en eins og áður hefur komið fram hér á síðunni er