Góður aðalfundur Spretts
Fjölmennur aðalfundur hestamannafélagsins Spretts fór fram í gærkvöldi, miðvikudagskvöldið 12. mars. Á fundinum var kjörinn nýr formaður og ný stjórn.
Fjölmennur aðalfundur hestamannafélagsins Spretts fór fram í gærkvöldi, miðvikudagskvöldið 12. mars. Á fundinum var kjörinn nýr formaður og ný stjórn.
Þrígangsmót Spretts fer fram á föstudaginn kemur og hefst kl.17:00 í reiðhöll Spretts. Allir keppendur eiga möguleika á að vinna
Meðfylgjandi eru skýrslur nefnda Spretts frá líðandi starfsári. ÆskulýðsnefndFirmanefnd (pdf)Fræðslunefnd (pdf)Mótanefnd (pdf)Tölvu og tækninefnd (pdf)Umhverfisnefnd (pdf)Reiðveganefnd (pdf)
Nú, þessa stundina er verið að laga gólfið í nýju reiðhöllinni og gera það klárt fyrir þrígangsmót Spretts. Til gamans
Á aðalfundi Spretts í kvöld verður kjörinn nýr formaður og ný stjórn í samræmi við 6.grein laga félagsins. Úr stjórn
Aðalfundur Hestamannafélagsins Spretts verður haldinn miðvikudaginn 12.03. 2014 kl. 20.00 í veislusal reiðhallar Spretts á Kjóavöllum. Dagskrá fundarins verður í
Mótanefnd vill minna á að skráningu á opið þrígangsmóts Spretts lýkur á miðnætti í kvöld þriðjudaginn 11.mars Skráning er á
Hið eina sanna Kvennatölt verður haldið í reiðhöll Spretts á Kjóavöllum laugardaginn 12. apríl nk. Forkeppni mun hefjast að morgni
Unnið verður að því næstu daga að setja upp hljóðkerfi í reiðsal reiðhallar Spretts. Hljóðmenn verða með lyftara í reiðsalnum