Skráningar á polla og krakkanámskeið
Opið er fyrir skráningar á ný polla og krakkanámskeið. Krakkanámskeiðin verða á sunnudögum og mun Erla Guðný sjá um kennslu
Opið er fyrir skráningar á ný polla og krakkanámskeið. Krakkanámskeiðin verða á sunnudögum og mun Erla Guðný sjá um kennslu
Skráningafresturinn í vísindaferðina hefur verið framlengdur til 18. mars til kl 20:00. Hvetjum alla Sprettara til að skrá sig í
Jóganámskeið fyrir hestamenn þann 23-25 maí 2014, Hattarvöllum 2, Garðabær. (Andvarahöllin, gamla félagsheimilið). Námskeiðið er opið fyrir alla sem áhuga hafa
Sprettskórinn heldur hina árlegu kórskemmtun og ball laugardaginn 22.mars 2014 í félagsheimili reiðhallar Spretts. Á söngskránni verða gamlar perlur í
Aðalfundur Félags hesthúsaeigenda á Kjóavöllum (nýbyggingar við Magnúsarlund) verður haldinn næstkomandi miðvikudag 19.03.2014 kl. 20.00 í veislusal reiðhallar Spretts á
Opið Karlatölt Spretts verður haldið föstudaginn 21.mars í stærstu reiðhöll landsins, reiðhöll Spretts á Kjóavöllum.Þrír flokkar verða í boði og
Nú er opin skráning á bóklega hluta Knapamerkja 1. Kennt verður á fimmtudögum 18:30-20, þrisvar sinnum, bóklegt próf verður föstudaginn
Reiðveganefnd Spretts vill gjarnan koma þeirri ábendingu til Sprettara að sum staðar hefur myndast holklaki í reiðvegunum, sérstaklaga á þetta
Mótanefnd Spretts hélt glæsilegt þrígangsmót í gærkveldi. Mótið fór vel fram og voru rúmlega 70 keppendur sem þreyttu geysiharða keppni
Hér má sjá niðurstöður eftir forkeppni á þrígangsmóti Spretts.