Íslandsmót í Spretti
Stjórn LH hefur fallist á ósk Spretts um að halda bæði Íslandsmótin saman í sumar. Áður hafði LH hafnað ósk
Stjórn LH hefur fallist á ósk Spretts um að halda bæði Íslandsmótin saman í sumar. Áður hafði LH hafnað ósk
Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Spretts fer framm 14.febrúar 2015 í reiðhöll Spretts. Dagskrá: Kl. 08-12. Forskoðun kynbótahrossa. Dómari: Kristinn Hugason, fyrrv.hrossaræktarráðunautur BÍ. Kl.
Dagskrá æskulýðsnefndar Sprettsvetur og vor 2015 18.janúar Æskulýðsnefndin snjór, brekkur og gaman21.janúar Hugarflugsfundur, pizza og spilakvöldFebrúar Skráning í Æskan og
Fræðslunefndin hefur ákveðið að bæta við tímum á unglinganámskeið. Á þessu námskeiði er farið yfir almenna þjálfun hestsins í byrjun
Aðalfundur og skemmtikvöld kvennadeildarinnar verður 26. febrúar næstkomandi. Konur takið frá daginn. Kvennadeildin.
Fyrstu vetrarleikar Spretts fara fram laugardaginn 7.febrúar kl.13:00. Boðið verður upp á keppni í eftirtöldum flokkum í þessari röð: Pollar
Nú eru liðin í Glugga og Gler deild Spretts farin að æfa sig í höllinni okkar. Eftirfarandi tímar eru fráteknir
Ferðanefndin hefur skipulagt hópreiðtúra á laugardögum í vetur. Lagt er af stað frá reiðhöllinni alla laugardaga kl: 13: 30 stundvíslega.
Við í fræðslunefnd Spretts viljum þakka félagsmönnum og konum fyrir frábæra þátttöku á þeim námskeiðum sem við höfum nú þegar
Laugardaginn 14. febrúar, í kjölfarið af ræktunardeginum, verður haldið Þorrablót Spretts í veislusalnum okkar. Viljum við láta félagsmenn vita af