Meistari meistaranna 2016
Sprettur bíður til veislu í Samskipahöllinni föstudaginn 15 apríl 2016 þegar ný keppni sem hlotið hefur heitir Meistari meistaranna 2016
Sprettur bíður til veislu í Samskipahöllinni föstudaginn 15 apríl 2016 þegar ný keppni sem hlotið hefur heitir Meistari meistaranna 2016
Minnum á að í dag, mánudaginn 31. ágúst, er síðasti séns að skrá á Metamót Spretts 2015. Skráning fer fram
Boðið verður uppá einkatíma í sætisæfingum/jafnvægisæfingum í hringteymingu undir leiðsögn kennara.Knapi þarf EKKI að mæta með hest né hnakk (en
Kennsla í Knapamerkjum haustið 2015. Sprettur vill vekja athygli félagsmanna á kennslu í Knapamerkjum. Knapamerkin eru stigskipt nám í hestamennsku
Í október verður boðið uppá frumtamningarnámskeið hjá Spretti, kennari verður Robbi Pet.Kennt verður á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum, 4 saman
Á Metamóti Spretts sem fram fer 4.-6. September verður í fyrsta sinn keppt í 100m hraðatölti. Það verður því nóg
Áhugamannadeildin í hestaíþróttum, Gluggar og Glerdeildin, sem Hestamannafélagið Sprettur stofnaði á síðasta ári, fer aftur af stað í vetur og í
SAMSKIPAHÖLLIN OG SAMSKIPAVÖLLURINN MEÐ NÝJUM SJÖ ÁRA SAMNINGI SPRETTS OG SAMSKIPA Hestamannafélagið Sprettur og Samskip hafa undirritað nýjan samstarfssamning sem felur í
Blaðamannafundur verður haldinn í Sprettshöllinni miðvikudaginn 26. ágúst kl. 18:00 og eru allir Sprettarar velkomnir. Á fundinum verður kynntur tímamóta
Ertu með laus hesthúsapláss á félagssvæði Spretts? Kæru Sprettarar. Það er greinilega mikill áhugi á því að komast í hesthúsapláss