Minnum á páskabingó æskulýðsnefndarinnar !!!
Minnum Sprettarar á !!! Ekki missa af hinu geysi vinsæla Páskabingói sem veður haldið miðvikudaginn 16.mars kl 18 í veislusal
Minnum Sprettarar á !!! Ekki missa af hinu geysi vinsæla Páskabingói sem veður haldið miðvikudaginn 16.mars kl 18 í veislusal
Karlatölt Spretts verður í Samskipahöllinni laugaraginn 12. mars. Dagskráin og ráslistinn er hér að neðan.Dagskrá:16:00 ungmenni16:10 minna vanir16:50 meira vanir17:20
Í ár fagnar hið eina sanna Kvennatölt fimmtán ára afmæli, en fyrsta mótið fór fram í reiðhöll Gusts í Glaðheimum
Enn eru örfá laus pláss í einktatíma hjá Súsönnu Sand. Nýtt námskeið hefst nk þriðjudag. 15.mars. Skráningu líkur sunnudaginn 13.mars.
Dymbilvikusýning Spretts framundan Nú styttist í hina árlegu Dymbilvikusýningu Spretts sem fram fer í Samskipahöllinni þann 23. mars nk., kvöldið
Á morgun, fimmtudag 10.mars, verður boðið til sannkallaðrar veislu í Samskipahöllinni hjá Spretti en þá fer fram keppni í fimmgangi
Ekki missa af hinu geysi vinsæla Páskabingói sem veður haldið miðvikudaginn 16.mars kl 18 í veislusal Samskipahallarinnar.Flottir vinningar verða í
Minnum á að skráningarfrestur á Karlatölt Spretts sem verður laugardaginn 12.mars, er til og með 10.marsHvetjum alla karla að taka
Hið árlega karlatölt Spretts verður haldið laugardaginn 12. mars í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi. Fjórir flokkar verða í boði
Frábærar viðtökur hafa verið í vetur á öllum námskeiðum sem Sprettur hefur boðið uppá í vetur, erum við þakklát Spretturum