Karlatölt Pennans Dagskrá og Ráslistar
Karlatölt Pennans er á morgun laugardaginn 25.mars meðfylgjandi eru dagskrá og ráslistar. Dagskrá 13:00 Minna vanir14:00 Meira Vanir14:45 Opinn flokkur
Karlatölt Pennans er á morgun laugardaginn 25.mars meðfylgjandi eru dagskrá og ráslistar. Dagskrá 13:00 Minna vanir14:00 Meira Vanir14:45 Opinn flokkur
Viljum minna á tónleika Sprettskórsins sem verður haldin í Sprettshöllinni annað kvöld. Húsið opnar kl. 19:30 og hefjast tónleikarnir kl.
Hið sívinsæla og upprunalega Kvennatölt fer fram í Samskipahöllinni í Kópavogi laugardaginn 22. apríl nk. Kvennatöltið markaði tímamót þegar það
Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum heldur áfram á fimmtudaginn en þá verður keppt í fimmgangi. Keppnin fer fram í Samskipahöllinni í
Annað mótið í Blue Lagoon mótaröðinni í Spretti, Heimahaga fimmgangurinn, fór fram sl. sunnudag. Þar var keppt í fimmgangi í
Hið árlega karlatölt Spretts verður haldið laugardaginn 25. mars í Samskipahöllinni í Spretti.Fjórir flokkar verða í boði í ár. Flokkarnir
Gámur fyrir rúlluplast verður staðsettur við reiðhöll Sprett frá klukkan 18:00 til 20:00 þriðjudaginn 21. mars. Athygli skal vakin á því
Tónleikar Sprettskórsins verður haldin í Sprettshöllinni þann 25. mars. Húsið opnar kl. 19:30 og hefjast tónleikarnir kl. 20:30. Aðgangseyrir 3000
Hér má sjá uppfærða dagskrá og ráslista fyrir annað mótið í Blue Lagoon mótaröðinni, Heimahaga fimmganginn. Keppni fer fram í
Dagskrá Coca-Cola Þrígangsmót Spretts liggur fyrir og birtist hér að neðan ásamt ráslistum. Mótið hefst kl. 17:00 í Samskipahöllinni. 17:00-17:25