Töltgrúppan 2018
Karftmikið námskeið TG hefst í janúar, stefnt á flottan vetur þar sem kennt verður á Mánudögum í minni hópum í
Karftmikið námskeið TG hefst í janúar, stefnt á flottan vetur þar sem kennt verður á Mánudögum í minni hópum í
Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið sunnudaginn 19. nóvember kl.14.00 í Léttishöllinni á Akureyri.
Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts fer fram í Samskipahöllinni þann 29.nóvember kl 20:00. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf.2. Veiting verðlauna fyrir kynbótahross í
Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur Sprettfélögum. En að loknum aðalfundi í kvöld munu fulltrúar skipulagsráð Garðabæjar mæta og kynna
Farið verður í hvernig hægt er að notast við vinnu við hendi til að hjálpa hestinum að skilja grunnábendingar og
Miðasala á Árshátíð Spretts mun fara fram mánud. 13.nóv, þriðjud. 14. nóv og miðvikud 15.nóv milli kl 18-20.Miðasalan verður í anddyri
Fimmtudaginn 9. nóvember kl. 20.00 fögnum við útgáfu bókarinnar Rúna – Örlagasaga eftir Sigmund Erni Rúnarsson í Arnarfelli veislusal Spretts
Aðalfundur Hestamannafélagsins Spretts 2017 verður haldinn fimmtudaginn 16.nóvember kl. 20.00 í veislusal reiðhallar Spretts. Dagskrá fundarins verður í samræmi við
Ágætu Sprettar! Freymarsfélagið í góðu samstarfi við hmf. Sprett mun á næstu vikum vinna að endurbótum á reiðhöllinni á Hattarvöllum.