Á spretti í loftið í kvöld!
Hestaþættirnir Á spretti hefja göngu sína á RÚV í kvöld, miðvikudaginn 14. febrúar, en um er að ræða fjórðu þáttaröðina.
Hestaþættirnir Á spretti hefja göngu sína á RÚV í kvöld, miðvikudaginn 14. febrúar, en um er að ræða fjórðu þáttaröðina.
Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram sunnudaginn 4. febrúar sl. í Samskipahöllinni. Keppt var í fjölda flokka og þátttakan var góð.
Hin árlega folaldasýning Sörla verður haldin laugardaginn 24.febrúar á Sörlastöðum. Sýningin byrjar kl 13:00.Vegleg verðlaun eru í boði og folatollauppboð
Opið er fyrir skráningar á 6. vikna námskeið hjá Robba Pet. 2 einstaklingar eru saman í hverjum tíma.Kennt verður í
Minnum á fræðslufyrirlestur sem verður haldinn í Veislusal Samskipahallarinnar föstudaginn 9.febrúar kl.19:00Anton Páll Níelsson mun halda fyrirlestur um gangtegundir og markmiðasetningu
Lið KIDKA er skipað hestamönnum úr Húnaþingi vestra sem öll eru félagar í Hestamannafélaginu Þyt. KIDKA er framleiðslufyrirtæki fyrir prjónavörur
Lið Stjörnublikks hefur verið með í Áhugamanndeildinni frá stofnun hennar og hefur liðið brallað margt skemmtilegt saman í gegn um
Lið tölthesta er skipað reynslumiklum knöpum sem allir eru á besta aldri. Liðsstjóri liðsins sagði frá því í samtali við
Sýnikennsla verður í Húsasmiðjuhöllinni þriðjudaginn 6.febrúar kl. 19:00.Súsanna Sand mun fara yfir þjálfun keppnishestsins og taka fyrir algengustu mistök sem