Verið að vinna að lagfæringum í skráningakerfi Sportfengs
Margir hafa verið að lenda í vandræðum með að skrá sig á Íslandsmótið en skráningafresti lýkur í kvöld á miðnætti.
Margir hafa verið að lenda í vandræðum með að skrá sig á Íslandsmótið en skráningafresti lýkur í kvöld á miðnætti.
Vegna mikillar eftirspurnar hefur mótanefnd Harðar ákveðið að halda punktamót fyrir Íslandsmótið. Skráning á mótið er hafin inn á sportfeng
Að venju stóð Hrossarækt ehf. fyrir styrktarsöfnun í tengslum við Stóðhestaveisluna og útgáfu Stóðhestabókarinnar í ár. Þetta er í áttunda
Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest á Íslandsmót til miðnættis fimmtudaginn 12. júlí. Hestamannafélagið Hörður mun halda punktamót þann 12. júlí fyrir þá
Minnum á að skráningu á Íslandsmót í hestaíþróttum stendur til miðnættis þriðjudaginn 10. júlí. Hestamannafélagið Sprettur heldur Íslandsmót í hestaíþróttum
Í gær 2. júlí fór fram forkeppni í B-flokki gæðinga og ungmennaflokki.Sprettarar áttu glæsilega fulltrúa í báðum þessum flokkum. Tveir
Í dag 1.júlí hófst Landsmót hestamanna.Mótið hófst á forkeppni í barnaflokki og næst á eftir kom unglingaflokkur.Mikil spenna og tilhlökkun
Laugardaginn 30.júní og sunnudaginn 1.júlí verður hægt að máta og panta peysur hjá Magnúsi framkvæmdastjóra. Áhugasamir hafa samband við við
Miðvikudagskvöldið 27. júní var haldin samkoma í veislusal Spretts þangað sem landsmótsfarar félagsins voru boðaðir. Sveinbjörn Sveinbjörnsson formaður Spretts bauð