Appelsínleikar (Vetrarleikar III) falla niður laugardaginn 21. mars

Vegna veðurofsa undanfarið og ástands vallar falla Appelsínleikar (Vetrarleikar III) niður um helgina. Leikarnir áttu að fara fram laugardaginn 21. mars skv. áður auglýstri dagskrá. Dagsetning á Appelsínleikunum (Vetrarleikar III) verður auglýst síðar hér á heimasíðu Spretts , sem og á Facebooksíðu Spretts.

Mótanefnd

vetrarleikar 1 15
Scroll to Top