Álag í reiðhöllum

Góðan daginn kæru Sprettarar!

Nú er námskeiða- og mótahald í fullum gangi og mikið um að vera í báðum reiðhöllum. Það verður því eitthvað um hliðranir á tímum og tímasetningum í reiðhöllunum.

Í dag mánudaginn 3.mars:

  • Í Samskipahöll verður opinn tími fyrir félagsmenn í hólfi 1 frá kl.17:30-21:00
  • Í Húsasmiðjuhöll fellur niður opinn tími hjá yngri flokkum vegna Gæðingalistarnámskeiðs og verður í staðinn þriðjudaginn 4.mars kl.17:00-18:00.
  • Í Húsasmiðjuhöll verður opinn tími fyrir félagsmenn frá kl.19:00-21:10.

Kærar þakkir fyrir skilninginn og tillitssemina.

Scroll to Top