Æskan og hesturinn 15. mars

Sýningin Æskan og hesturinn fer fram næsta sunnudaginn 15. mars í reiðhöllinni í Víðidal. Sýningarnar fara fram kl 13:00 og 16:00. krakkar á öllum aldri sýna samspil manns og hests. Frítt er inn.

Scroll to Top