Æfingatímar fyrir Landsmótsfara í Víðidal.

Nú hafa öll hestamannafélög sem eiga keppendur á Landsmóti fengið úthlutuðum æfingatímum á Hvammsvelli í Víðidal.
Við biðjum fólk um að sýna hvort öðru tillit við æfingar hverju sinni.

Miðvikudagur 27.júní
10:30-11:00
11:00-11:30
11:30-12:00

Fimmtudagur 28.júní.
17:30-18:00
18:00-18:30
18:30-19:00
Þessir tímar eru eyrnamerktir þeim börnum, unglingum og ungmennum sem eru á keppnisnámskeiði Spretts.
Hekla Katharína mun vera á svæðinu og aðstoða nemendur sína. Biðjum félagsmenn um að sýna því skilning.

Föstudagur 29.júní
10:30-11:00
11:00-11:30
11:30-12:00

Laugardagur 30.júní
17:30-18:00
18:00-18:30
18:30-19:00

LM 2018 logo
Scroll to Top