Æfingar í reiðhöll fyrir kvennatölt

Glæsilegasta kvennatölt landsins mun fara fram í Sprettshöllinni næst komandi laugardag, 12. apríl.  Keppendum kvennatöltsins er boðið að æfa sig í reiðhöllinni á fimmtudagskvöldið milli klukkan 20-22 og á föstudagskvöldið milli klukkan 18-21.  Höllin verður lokuð öðrum á meðan.

Kvennatöltið
Scroll to Top