Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts 25.11.2021

Aðalfundur verður haldinn í veislusal Samskipahallarinnar 25.nóv kl 20.

Í framhaldi er fræðsluerindi.
Dagskrá.
1. Almenn aðalfundarstörf þ.m.t. ársskýrsla, reglugerðarbreytingar, dagskrá næsta árs
o.fl.
2. Veiting ræktunarverðlauna. Ræktunarbú ársins, ræktunarmaður ársins, efstu hross í 6
flokkum kynbótahrossa
3. Fræðsluerindi: Úndína Ýr Þorgrímsdóttir dýralæknir mun fjalla um magasár í hrossum

Folald
Scroll to Top