Aðalfundur Hrossaræktarfélag Spretts 2017

Aðalfundur Hrossaræktarfélags Spretts var haldinn í Samskipahöllinni 29.nóv.Góð mæting helstu hrossaræktanda innann Spretts var á fundinn. Verðlaun voru veitt fyrir efstu hross í 4 flokkum hesta og hryssna eftir aldri og jafnframt veitt verðlaun fyrir kynbótahross ársins og kynbótabú ársins.

Stóðhestar 7 vetra og eldri
Krókur frá Ytra-Dalsgerði IS2006165794 .e. 8,74, Kristinn Hugason
Stóðhestar 6 vetra
Árblakkur frá Laugasteini IS201165060 .e. 8,83 Daníel Jónsson
Stóðhestar 5 vetra
Apollo frá Haukholtum IS2012188158 e. 8,68 Daníel Jónsson
Stóðhestar 4 vetra
Spaði frá Barkarstöðum IS2013180711 e. 8,13 Sveinbjörn Sveinbjörnsson

Hryssur 7 vetra og eldri

Vala frá Efsta-Seli IS2010286795 e. 8,44 Daníel Jónsson Hilmar Sæmundsson
Hryssur 6 vetra
Freisting frá Flagbjarnarholti IS2011286653 e. 8,33 Sveinbjörn Bragason
Hryssur 5 vetra
Lukka frá Efsta-Seli IS2012286645 e. 8,49 Daníel Jónsson Hilmar Sæmundsson
Hryssur 4 vetra
Fjara frá Horni IS2013277270 e. 8,22 Daníel Jónsson

Kynbótahross ársins var valinn Árblakkur frá Laugasteini IS201165060 a.e. 8.83 ræktandi Daníel Jónsson og Ármann Gunnarsson. Kynbótabú ársins var valið Efsta-Sel úr 6 tilnefningum, ræktendur Hilmar Sæmundsson og Daníel Jónsson. En þeir áttu jafnframt 5 af 8 efstu hrossum í áðurnefndum flokkum kynbótahrossa. Einstakur árangur hjá þeim. Sýnd voru 30 hross hjá félagsmönnum.Hægt er að sjá nánar á heimasíðu Spretts undir hrossarækt – aðalfundur 29.nóv.2017.


Scroll to Top