Kosið verður um þrjú sæti í stjórn Spretts á aðalfundi félagsins sem fram fer 1. apríl nk.
Nú hefur borist framboð til stjórnarsetu frá Sigrúnu Valþórsdóttur.
Áður var búið að tilkynna að Davíð Áskelsson og Haraldur Pétursson bjóða sig báðir fram til áframhaldandi stjórnarsetu.
Kosið verður um þrjú sæti í stjórn á fundinum. Frestur til að bjóða sig fram til stjórnarstarfa fyrir Sprett er 25. mars klukkan 20:00.