Aðalfundur H.A.

Hrossaræktarfélag Andvara heldur aðalfund í félagsheimili Spretts, Andvaramegin, þriðjudaginn 10. des. kl 20:00.

Hvetjum alla Sprettara sem áhuga hafa á hrossarækt til að mæta á fundinn.

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar
2. Afgreiðsla reikninga félagsins
3. Kjósa stjórn skv. 6. gr. félagsins
4. Ákveða árgjald
5. Val á ræktunarmanni ársins
6. Önnur mál.

Stjórn Hrossaræktarfélags Andvara

Scroll to Top